Dagskrá

Langstærsta verkefni minningarársins er endurnýjun safns Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Þar hefur sýningarrýmið verið stækkað verulega og ný sýning hönnuð frá grunni. Aðrar sýningar eru minni í sniðum og unnar í samstarfi við aðra. Meðal verkefna var gerð vandaðs margmiðlunarefnis og stafræn endurgerð skjallegra gagna Jóns Sigurðssonar til útgáfu á netinu.01.10.2011

Ný bók um Jón Sigurðsson

Jón Siguðsson forseti. Samband þjóðar og hetju í 200 ár, 1811-2011.
Útkoma bókar Páls Björnssonar sagnfræðings um arfleifð Jóns Sigurðssonar. Sögufélag gefur út.
Sjá nánar um miðlun og útgáfu.

Til baka