Jón Sigurðsson. LÍÞ

Myndasafn

Skrár

Heildarskrá yfir prentuð ritverk, handrit og skjöl Jóns Sigurðssonar forseta

Hér eru veittur aðgangur að heildarskrá yfir prentuð ritverk, handrit og skjöl Jóns Sigurðssonar forseta sem eru varðveitt í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, Skjalasafni Alþingis, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Þjóðminjasafni Íslands og Þjóðskjalasafni Íslands.

Ritaskráin og listar yfir varðveitt skjöl og handrit eru lifandi skjöl sem verða ítarlegri með tíð og tíma eftir því sem fleiri gögn koma í leitirnar og lýsingar á gögnum verða nákvæmari.


Athugsemdir um viðbætur og leiðréttingar er vel þegnar og skal senda á netfangið: handrit@landsbokasafn.is