Jón Sigurðsson. LÍÞ

Myndasafn

Miðlun og útgáfa

Helstu verkefni á sviði miðlunar og útgáfu á minningarárinu eru gerð margmiðlunarefnis fyrir sýninguna Líf í þágu þjóðar á Hrafnseyri sem verður jafnframt aðgengilegt á þessum vef eftir 17. júní 2011; vefurinn Lífsverk – handrit og skjöl Jóns Sigurðssonar sem tengist sýningu með sama heiti í Þjóðarbókhlöðu í apríl 2011 og loks bók Páls Björnssonar sagnfræðings á Akureyri um arfleifð og minningu Jóns Sigurðssonar sem kemur út í október 2011.