Lífsverk. Úrval handrita og skjala Jóns Sigurðssonar.

Myndasafn

Lífsverk

Þjóðarbókhlaðan.

Sýning á völdum handritum og skjölum Jóns Sigurðssonar.

Jón Sigurðsson var mikill eljumaður og lét eftir sig gríðarlegan fjölda handrita og skjala alls konar.

Undirbúningsnefndin setti á fót starfshóp um stafræna endurgerð þessara gagna haustið 2009 skipaðan fulltrúum frá Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, Þjóðskjalasafni Íslands, Þjóðminjasafni Íslands og Skjalasafni Alþingis.

Þessi hópur hefur tekið saman heildarskrá yfir handrit og skjöl Jóns Sigurðssonar sem ekki hefur verið til áður. Sýningin endurspeglar úrval þessara gagna.

Opnuð í apríl 2011.