Fréttir

Úrslit ráðin í almennri samkeppni um minjagripi og handverk

28.10 2010

Samkeppninni var hleypt af stokkunum 17. júní s.l. og skilafrestur rann út 20. september. 21 tillaga barst og dómnefnd hefur lokið störfum. Engin tillaga vinnur til verðlauna en dómnefnd ákvað að veita höfundum þriggja tillagna styrki að upphæð kr. 133.333.- hverjum til að þróa hugmyndir sínar frekar.

Þeir eru:
Heiðurspenni
Ragnheiður I. Margreirsdóttir, vöruhönnuður

Minnisbækur verðandi landsfeðra og mæðra
Stáss design ehf
Árni Þórarinsson, arkitekt
Helga Guðrún Vilmundardóttir, arkitekt

Óskabarn
Anna Þóra Árnadóttir
Granaskjóli 46
107 Reykjavík

Sjá nánar umsögn dómnefndar (pdf-skjal)

Til baka í fréttir Tóbakshorn Jóns