Efnisyfirlit

 1. Inngangur
 2. Ritaskrá Jóns Sigurðssonar forseta
 3. Listi yfir handrit og skjöl Jóns Sigurðssonar í Landsbókasafni Íslands
 4. Listi yfir handrit Jóns Sigurðssonar í safni Árna Magnússonar
 5. Listi yfir skjöl Jóns Sigurðssonar í Þjóðminjasafni Íslands
 6. Listi yfir skjöl Jóns Sigurðssonar í Þjóðskjalasafni Íslands
 7. Listi yfir skjöl í er varða Jón Sigurðsson, varðveitt í Skjalasafni Alþingis

1. Inngangur

Í lok árs 2009 var gerður verksamningur milli Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og forsætisráðuneytisins um gerð skráa yfir höfundaverk auk annarra skjala Jóns Sigurðssonar og stafræna endurgerð á gögnum hans. Tekin skyldi saman heildarskrá yfir öll þekkt hugverk hans; prentuð rit, stór og smá, handrit og skjöl, móttekin og send bréf. Það sem kæmi í ljós við slíka samantekt yrði myndað eftir því sem aðstæður leyfðu. Leitað skyldi fanga í helstu söfnum landsins um aðdrætti, þar á meðal í Landsbókasafni, Skjalasafni Alþingis, Þjóðminjasafni Íslands og Þjóðskjalasafni Íslands. Hér eru birt frumdrög að þessari skrá. Hún mun taka breytingum eftir því sem fleiri gögn koma í leitirnar.

Fremst er birt ritaskrá Jóns sem skiptist upp í nokkra meginþætti; t.d. greinar í innlendum sem erlendum dagblöðum og tímaritum, bækur og ritlingar, bókakaflar, heimilda- og fornritaútgáfur. Vísað er í stafrænar útgáfur ritanna sem eru aðgengilegar á vefjum Landsbókasafns: timarit.is og bækur.is. Höfundur skrárinnar er Bragi Þorgrímur Ólafsson, fagstjóri í handritasafni.

Næst eru birtir listar yfir handrit og skjöl sem eru varðveitt í söfnum þátttakenda. Fyrstur er þrískiptur listi yfir skjöl og handrit sem eru varðveitt í Landsbókasafni. Í upphafi er listi yfir þekkt eiginhandarrit, þar með talin handrit Jóns að eigin ritverkum, þá er listi yfir eftirrit hans að hugverkum annarra og að lokum er listi yfir handrit sem hann hafði aðkomu að með einum eða öðrum hætti. Þegar listum yfir handrit í Landsbókasafni sleppir er listi yfir handrit sem eru varðveitt í handritasafni Árna Magnússonar. Uppbygging hans er með sama hætti og yfir gögn sem eru varðveitt í Landsbókasafni. Listarnir byggja á úrvinnslu úr prentuðum handritaskrám, þar með talið Skrá yfir handritasöfn Landsbókasafnsins II. bindi og Katalog over Den Arnamagnæanske hånd-skriftsamling I. og II. bindi. Þá eru birtir listar yfir skjöl sem eru varðveitt í Skjalasafni Alþingis, Þjóðminjasafni og Þjóðskjalasafni. Ítarlegri lýsingar eru í sumum tilfellum á vefnum handrit.is og þar sem slíkar lýsingar er að finna er krækja. Höfundur listans yfir handrit í Landsbókasafni og Þjóðminjasafni er Sigríður Hjördís Jörundsdóttir, sagnfræðingur í handritasafni. Bragi Þorgrímur Ólafsson tók saman lista yfir handrit í safni Árna Magnússonar.

Ítarleg skrá yfir bréfasafn Jóns Sigurðssonar verður birt sérstaklega og er höfundur hennar Sigríður Hjördís. Þar er annars vegar gerð grein fyrir sendibréfum sem Jón ritaði og hins vegar sendibréfum er hann fékk og varðveitti. Bréfasafn Jóns er að mestu leyti varðveitt í Landsbókasafni og Þjóðskjalasafni en einnig er getið þeirra bréfa sem vitað er að til séu í öðrum söfnum, þar með talið söfnum í Danmörku, Noregi, Bretlandi og Svíþjóð.

Að lokum skal þess getið að ritaskráin og listar yfir varðveitt skjöl og handrit eru lifandi skjöl sem verða ítarlegri með tíð og tíma eftir því sem fleiri gögn koma í leitirnar og lýsingar á gögnum verða nákvæmari.

20. apríl 2011
Örn Hrafnkelsson,
sviðstjóri varðveislu og stafrænnar endurgerðar

2. Ritaskrá Jóns Sigurðssonar forseta

A. Greinar í tímaritum

B. Greinar í dagblöð

 • BA. Íslensk dagblöð

 • BB. Erlend dagblöð

  • Bergens Tidende:
   • [Án titils] Bergens Tidende 8. maí 1872.
  • Berlingske Tiderne:
   • „Dr. Sveinbjörn Egilsson“ Berlingske Tidende 28. september 1852. (Þýðing í Ingólfur 12. apríl 1853, bls. 26-27).
   • [Án titils] Berlingske Tiderne 14. nóvember 1867.
   • [Án titils] Berlingske Tiderne 23. nóvember 1867.
   • „I Andledning af Hr. Gísli Brynjúlfssons Artikel i „Berl. Tid.“ for 27de Mai 1873“ Berlingske Tidende 28. maí 1873.
  • Christiania Intelligenssedler:
   • „[Udlandet: Danmark]“ Christiania Intelligenssedler 31. janúar 1862, nr. 26.
   • „[En notits] Christiania Intelligenssedler 20. febrúar 1862, nr. 43.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 10. júní 1862, nr. 131.
   • „De franske Fiskerier“ Christiania Intelligenssedler 18. júní 1862, nr. 138.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. júní 1862, nr. 142.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 24. júní 1862, nr. 143.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 1. júlí 1862, nr. 149.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 8. júlí 1862, nr. 155.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 9. júlí 1862, nr. 156.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 18. júlí 1862, nr. 161.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 22. júlí 1862, nr. 167.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 29. júlí 1862, nr. 173.
   • „Hr. Redaktör“ Christiania Intelligenssedler 31. júlí 1862, nr. 175.
   • „Island og islandske Tilstande I“ Christiania Intelligenssedler 31. júlí 1862, nr. 175.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 2. ágúst 1862, nr. 177.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. ágúst 1862, nr. 179.
   • „Island og islandske Tilstande II“ Christiania Intelligenssedler 8. ágúst 1862, nr. 182.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 13. ágúst 1862, nr. 186.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 19. ágúst 1862, nr. 191.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 26. ágúst 1862, nr. 197.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 2. september 1862, nr. 203.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 9. september 1862, nr. 209.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 17. september 1862, nr. 215.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 27. september 1862, nr. 225.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 30. september 1862, nr. 227.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 8. október 1862, nr. 234.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 14. október 1862, nr. 239.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. október 1862, nr. 245.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 22. október 1862, nr. 246.
   • „Island og islandske Tilstande III“ Christiania Intelligenssedler 23. október 1862, nr. 247.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 31. október 1862, nr. 254.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 1. nóvember 1862, nr. 255.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 3. nóvember 1862 nr. 256.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. nóvember 1862, nr. 257.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. nóvember 1862, nr. 258.
   • „Island og islandske Tilstande IV“ Christiania Intelligenssedler 8. nóvember 1862, nr. 261.
   • „Island og islandske Tilstande V“ Christiania Intelligenssedler 10. nóvember 1862, nr. 262.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 17. nóvember 1862, nr. 268.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 18. nóvember 1862, nr. 269.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 20. nóvember 1862, nr. 271.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 24. nóvember 1862, nr. 274.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 25. nóvember 1862, nr. 275.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 26. nóvember 1862, nr. 276.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 3. desember 1862, nr. 282.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. desember 1862, nr. 283.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. desember 1862, nr. 284.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 6. desember 1862, nr. 285.
   • „Island og islandske Tilstande VI“ Christiania Intelligenssedler 9. desember 1862, nr. 287.
   • „Island og islandske Tilstande VII“ Christiania Intelligenssedler 15. desember 1862, nr. 292.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 19. desember 1862, nr. 296.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 20. desember 1862, nr. 297.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 22. desember 1862, nr. 298.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. desember 1862, nr. 299.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 24. desember 1862, nr. 300.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 27. desember 1862, nr. 301.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 29. desember 1862, nr. 302.
   • „Island og islandske Tilstande VIII“ Christiania Intelligenssedler 5. janúar 1863, nr. 3.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. janúar 1863, nr. 19.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 26. janúar 1863, nr. 21.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 27. janúar 1863, nr. 22.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 28. janúar 1863, nr. 23.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 30. janúar 1863, nr. 25.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 31. janúar 1863, nr. 26.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. febrúar 1863, nr. 29.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 7. febrúar 1863, nr. 32.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 9. febrúar 1863, nr. 33.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 11. febrúar 1863, nr. 35.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 12. febrúar 1863, nr. 36.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. febrúar 1863, nr. 39.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 18. febrúar 1863, nr. 41.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. febrúar 1863, nr. 44.
   • „Island og islandske Tilstande IX“ Christiania Intelligenssedler 23. febrúar 1863, nr. 45.
   • „Island og islandske Tilstande X“ Christiania Intelligenssedler 24. febrúar 1863, nr. 46.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 25. febrúar 1863, nr. 47.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 28. febrúar 1863, nr. 50.
   • „Island og islandske Tilstande XI“ Christiania Intelligenssedler 2. mars 1863, nr. 51.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. mars 1863, nr. 53.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. mars 1863, nr. 54.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 6. mars 1863, nr. 55.
   • „Island og islandske Tilstande XII“ Christiania Intelligenssedler 10. mars 1863, nr. 58.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 12. mars 1863, nr. 60.
   • „Island og islandske Tilstande XIII“ Christiania Intelligenssedler 14. mars 1863, nr. 62.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. mars 1863, nr. 69.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 25. mars 1863, nr. 71.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 7. apríl 1863, nr. 79.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 8. apríl 1863, nr. 80.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 13. apríl 1863, nr. 84.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 14. apríl 1863, nr. 85.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 18. apríl 1863, nr. 89.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. apríl 1863, nr. 91.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 25. apríl 1863, nr. 95.
   • „Island og islandske Tilstande XIV“ Christiania Intelligenssedler 27. apríl 1863, nr. 96.
   • „Island og islandske Tilstande XV“ Christiania Intelligenssedler 2. maí 1863, nr. 100.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. maí 1863, nr. 102.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 12. maí 1863, nr. 108.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. maí 1863, nr. 111.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 18. maí 1863, nr. 112.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. maí 1863, nr. 117.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 26. maí 1863, nr. 118.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 1. júní 1863, nr. 123.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. júní 1863 nr. 126.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 8. júní 1863, nr. 129.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 9. júní 1863, nr. 130.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. júní 1863, nr. 136.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 22. júní 1863, nr. 141.
   • „Hr. Redaktör“ Christiania Intelligenssedler 25. júní 1863, nr. 141.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 26. júní 1863, nr. 145.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 29. júní 1863, nr. 147.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 30. júní 1863, nr. 148.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. júlí 1863, nr. 152.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 6. júlí 1863, nr. 153.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 11. júlí 1863, nr. 158.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 13. júlí 1863, nr. 159.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. júlí 1863, nr. 166. 
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 22. júlí 1863 nr. 167.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 25. júlí 1863, nr. 170.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 27. júlí 1863, nr. 171.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 29. júlí 1863, nr. 173.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 30. júlí 1863, nr. 174.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 1. ágúst 1863, nr. 176.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 3. ágúst 1863, nr. 177.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 11. ágúst 1863, nr. 184.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 15. ágúst 1863, nr. 188.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 18. ágúst 1863, nr. 190.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 22. ágúst 1863, nr. 194.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 24. ágúst 1863, nr. 195.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 26. ágúst 1863, nr. 197.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 29. ágúst 1863, nr. 200.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 1. september 1863, nr. 202.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 2. september 1863, nr. 203.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. september 1863, nr 206.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 12. september 1863, nr. 212.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 19. september 1863, nr. 218. 
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 24. september 1863, nr. 222.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 25. september 1863, nr. 223.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 26. september 1863, nr. 224.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 28. september 1863, nr. 225.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 2. október 1863, nr. 239.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 3. október 1863, nr. 230.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. október 1863, nr. 231.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 10. október 1863, nr. 236.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 12. október 1863, nr. 237.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 17. október 1863, nr. 242.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 24. október 1863, nr. 248.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. nóvember 1863, nr. 257.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. nóvember 1863, nr. 267.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 18. nóvember 1863, nr. 269.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. nóvember 1863, nr. 272.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. nóvember 1863, nr. 273.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 30. nóvember 1863, nr. 279.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 7. desember 1863, nr. 285.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 8. desember 1863, nr. 286.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. desember 1863, nr. 297 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. janúar 1864, nr. 2.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. janúar 1864, nr. 3.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 18. janúar 1864, nr. 14.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 19. janúar 1864, nr. 15.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 20. janúar 1864, nr. 16.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 1. febrúar 1864, nr. 26 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. febrúar 1864, nr. 29 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 15. febrúar 1864, nr. 38.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 29. febrúar 1864, nr. 50.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 7. mars 1864, nr. 56.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 10. mars 1864, nr. 59.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 14. mars 1864, nr. 62.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. mars 1864, nr. 70.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 30. mars 1864, nr. 73.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 6. apríl 1864, nr. 79.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 11. apríl 1864, nr. 83.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 13. apríl 1864, nr. 85 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. apríl 1864, nr. 93 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 30. apríl 1864, nr. 99.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 6. maí 1864, nr. 103 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 14. maí 1864, nr. 110.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. maí 1864, nr. 115.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 28. maí 1864, nr. 121.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 31. maí 1864, nr. 123.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 1. júní 1864, nr. 124.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. júní 1864, nr. 127.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 11. júní 1864, nr. 133.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 18. júní 1864, nr. 139.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 25. júní 1864, nr. 145 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 2. júlí 1864, nr. 151.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler júlí 1864, nr. 156 B.[2]
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 12. júlí 1864, nr. 159.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. júlí 1864, nr. 163.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 19. júlí 1864, nr. 165.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 20. júlí 1864, nr. 166.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 26. júlí 1864, nr. 171.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 28. júlí 1864, nr. 173 A.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 13. ágúst 1864, nr. 187.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 15. ágúst 1864, nr. 188.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 20. ágúst 1864, nr. 193 A.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 29. ágúst 1864, nr. 200.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 3. september 1864, nr. 205.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 6. september 1864, nr. 207.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 7. september 1864, nr. 208.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 8. september 1864, nr. 209.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 13. september 1864, nr. 213.
   • „Indsendt“ Christiania Intelligenssedler 19. september 1864, nr. 218.
   • „Fædrelandet“ Christiania Intelligenssedler 5. október 1864, nr. 232.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 10. október 1864, nr. 236.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 11. október 1864, nr. 237.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 15. október 1864, nr. 241.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 22. október 1864, nr. 247 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 29. október 1864, nr. 253.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. nóvember 1864, nr. 259.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 28. nóvember 1864, nr. 278.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 12. desember 1864, nr. 290.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. desember 1864, nr. 295.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 28. desember 1864, nr. 303.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 2. janúar 1865, nr. 1.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 3. janúar 1865, nr. 2.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. janúar 1865, nr. 3.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. janúar 1865, nr. 4.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 11. janúar 1865, nr. 9.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 19. janúar 1865, nr. 16.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 25. janúar 1865, nr. 21.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 6. febrúar 1865, nr. 31 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 9. febrúar 1865, nr. 34 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. febrúar 1865, nr. 44.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 28. febrúar 1865, nr. 50.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 10. mars 1865, nr. 59.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 15. mars 1865, nr. 63.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. mars 1865, nr. 64.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 17. mars 1865, nr. 65.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 29. mars 1865, nr. 75 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. apríl 1865, nr. 80.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 22. apríl 1865, nr. 93 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. apríl 1865, nr. 94.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 26. apríl 1865, nr. 97.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 29. apríl 1865, nr. 100 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. maí 1865, nr. 104 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 6. maí 1865, nr. 106.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. maí 1865, nr. 113 B.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 20. maí 1865, nr. 117.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 27. maí 1865, nr. 122.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 3. júní 1865, nr. 128.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 10. júní 1865, nr. 133.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 17. júní 1865, nr. 139.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 22. júlí 1865, nr. 169.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 19. ágúst 1865, nr. 193.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. nóvember 1865, nr. 273.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 24. nóvember 1865, nr. 276.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 30. nóvember 1865, nr. 281.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 9. desember 1865, nr. 289.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 12. desember 1865, nr. 291.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. desember 1865, nr. 295 A.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 22. desember 1865, nr. 300.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 28. desember 1865, nr. 303.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. janúar 1866, nr. 4.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 6. janúar 1866 nr. 5.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 13. janúar 1866, nr. 11A.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 20. janúar 1866, nr. 17.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 26. janúar 1866, nr. 22.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 30. janúar 1866, nr. 25 A.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 31. janúar 1866, nr. 26.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 3. febrúar 1866, nr. 29.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. febrúar 1866, nr. 40.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 20. janúar 1866, nr. 43.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 3. mars 1866, nr. 53.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 10. mars 1866, nr. 59.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 12. mars 1866, nr. 60.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. mars 1866, nr. 68.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 26. mars 1866, nr. 72.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 31. mars 1866, nr. 75.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 3. apríl 1866, nr. 76.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 7. apríl 1866, nr. 80.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 9. apríl 1866, nr. 81.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 24. apríl 1866, nr. 94A.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 1. maí 1866, nr. 99.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 8. maí 1866, nr. 105.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 15. maí 1866, nr. 110.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. maí 1866, nr. 116.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 29. maí 1866, nr. 121.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. júní 1866, nr. 127.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 12. júní 1866, nr. 133.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 19. júní 1866, nr. 139.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 26. júní 1866, nr. 145.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 3. júlí 1866, nr. 151.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 10. júlí 1866, nr. 157.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 17. júlí 1866, nr. 163.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 24. júlí 1866, nr. 169.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 31. júlí 1866, nr. 175 A.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 7. ágúst 1866, nr. 181.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. ágúst 1866, nr. 193.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 28. ágúst 1866, nr. 199.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. september 1866, nr. 205.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 11. september 1866, nr. 211.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 18. september 1866, nr. 217.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 25. september 1866, nr. 223.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 2. október 1866, nr. 229.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 9. október 1866, nr. 235.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. október 1866, nr. 241.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. október 1866, nr. 247.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 30. október 1866, nr. 253.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 7. nóvember 1866, nr. 260.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. nóvember 1866, nr. 272.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. desember 1866, nr. 284.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 19. nóvember 1866, nr. 296.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 8. janúar 1867, nr. 6.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 9. janúar 1867, nr. 7.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 10. janúar 1867, nr. 8.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 5. febrúar 1867, nr. 30.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 8. febrúar 1867, nr. 33.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 9. febrúar 1867, nr. 34.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 13. febrúar 1867, nr. 34.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 8. mars 1867, nr. 57.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 13. febrúar 1867, nr. 61.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. mars 1867, nr. 68.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. mars 1867, nr. 75A.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 13. apríl 1867, nr. 88.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. apríl 1867, nr. 93 A.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 27. apríl 1867, nr. 97.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. janúar 1869, nr. 2.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 8. janúar 1869, nr. 6.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 12. janúar 1869, nr. 9.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 19. janúar 1869, nr. 15.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 25. janúar 1869, nr. 20.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 1. febrúar 1869, nr. 26.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 11. febrúar 1869, nr. 35A.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. febrúar 1869, nr. 39.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. febrúar 1869, nr. 45.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 2. mars 1869, nr. 51.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 10. mars 1869, nr. 58.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 12. mars 1869, nr. 60.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 20. mars 1869, nr. 67.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 31. mars 1869, nr. 73.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 10. apríl 1869, nr. 82.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 26. apríl 1869, nr. 94.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 11. maí 1869, nr. 106.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 15. maí 1869, nr. 110.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 25. maí 1869, nr. 117.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 3. júní 1869, nr. 125A.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 14. júní 1869, nr. 134.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 22. júní 1869, nr. 141.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 3. júlí 1869, nr. 151.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 6. júlí 1869, nr. 153.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. maí 1870, nr. 111.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 24. maí 1870, nr. 118.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 4. júní 1870, nr. 127.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 18. júní 1870, nr. 138.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 25. júní 1870, nr. 144.
   • „Christianiabref“ Christiania Intelligenssedler 14. júlí 1870, nr. 160.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. júlí 1870, nr. 162A.
   • „Christianiabref“ Christiania Intelligenssedler 18. júlí 1870, nr. 163.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 19. júlí 1870, nr. 168.
   • „Christianiabref“ Christiania Intelligenssedler 25. júlí 1870, nr. 169.
   • „Christianiabref“ Christiania Intelligenssedler 22. ágúst 1870, nr. 193.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 24. september 1870, nr. 222.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 8. október 1870, nr. 234.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 18. október 1870, nr. 242.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 21. nóvember 1870, nr. 271.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. nóvember 1870, nr. 273.
   • „Christianiabref“ Christiania Intelligenssedler 28. nóvember 1870, nr. 277.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 16. janúar 1871, nr. 13.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 2. febrúar 1871, nr. 28.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 17. mars 1871, nr. 65.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 18. mars 1871, nr. 66.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 23. mars 1871, nr. 70.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 24. mars 1871, nr. 71.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 30. mars 1871, nr. 76.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 31. mars 1871, nr. 77.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 8. apríl 1871, nr. 82.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 11. apríl 1871, nr. 83.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 14. apríl 1871, nr. 86.
   • „Christianiabref“ Christiania Intelligenssedler 15. apríl 1871, nr. 87.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 20. apríl 1871, nr. 91.
   • „Christianiabref“ Christiania Intelligenssedler 21. apríl 1871, nr. 92.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 29. apríl 1871, nr. 99.
   • „Korrespondence til Intelligentssedlerne“ Christiania Intelligenssedler 1. maí 1871, nr. 100.
  • Dagbladet:
   • „Dampskibsfarten paa Island“ Dagbladet 3. maí 1868.
   • [Án titils] Dagbladet 16. júní 1870.
  • Dagstelegrafen:
   • [Án titils] Dagstelegrafen 20. maí 1874.
  • Flyveposten:
   • [Án titils] Flyveposten 19. desember 1868.
  • Fædrelandet:
   • „Om Islands Skattevæsen“ Fædrelandet 19. ágúst 1840.
   • „Svar paa Kammerraad Melsteds „Bemærkinger“ om Althingssagen“ Fædrelandet 30. júní og 1. og 3. júlí 1843.
   • „Gjensvar paa en „Danskers“ Bemærkninger“ om Althingssagen“ Fædrelandet 5. og 7. ágúst 1843.
   • [Án titils] Fædrelandet 24. september 1851.
   • [Án titils] Fædrelandet nr. 228, 1862.
   • [Án titils] Fædrelandet 13. október 1863.
   • [Án titils] Fædrelandet 21. október 1863.
   • „Om Islands finansielle Forhold“ Fædrelandet 16. og 17. nóvember 1868.
   • [Án titils] Fædrelandet 26. nóvember 1868.
   • [Án titils] Fædrelandet 1. febrúar 1870.
   • [Án titils] Fædrelandet 5. febrúar 1870.
   • „Dampskibsfarten paa Island“ Fædrelandet 16. mars 1871.
  • Hejmdal:
   • „Islands Handel før og nu“ Hejmdal 7., 8. og 10. nóvember 1871.
   • [Án titils] Hejmdal 15. febrúar 1872.
   • „Til Folketingsmanden, Hr. Pastor Schleppegrell“ Hejmdal 19. og 20. mars 1872.
  • Kjøbenhavnsposten:
   • „P.C. Knudtzon contra „Island og dets Handel““ Kjøbenhavnsposten 9., 10. og 21. júní 1840.
   • „Bør Islands Handel frigives?“ Kjøbenhavnsposten 4. og 5. ágúst 1840.
   • „Den Stænderdeputerede Johnsson om det islandske Skattevæsen“ Kjøbenhavnsposten 16. ágúst 1840.
   • „En Opfordring“ Kjøbenhavnsposten 23. september 1840.
   • „Det islandske Skolevæsen“ Kjøbenhavnsposten 19. febrúar 1841.
   • „Grosserer P.C. Knudtzons Beskyldning mod de islandske Embedsmænd for Falsk“ Kjøbenhavnsposten 29. apríl 1841.
   • „Nogle Bemærkinger med Hensyn til det islandske Althing“ Kjøbenhavnsposten 31. ágúst og 1. september 1842.
   • [Án titils] Kjøbenhavnsposten 28. apríl 1848.
  • Morgenbladet:
   • „Hr. Gísli Brynjulfssons Fremstillinger“ Morgenbladet 4. júní 1874.

C. Bækur og ritlingar

D. Bókakaflar

E. Heimildaútgáfur

F. Fornritaútgáfur

G. Þýðingar

H. Ritstjórn og önnur umsjón

I. Skrár

Í. Ritdómar

J. Verk unnin eftir uppskriftum Jóns

K. Bréfaútgáfur

Heimildir fyrir ritaskrá

Viðauki I

Helstu verk um Jón Sigurðsson

Viðauki II

Upplýsingar um Jón Sigurðsson úr spjaldskrá Landsbókasafns um efni blaða og tímarita

Í þessum viðauka er að finna skrá yfir greinar úr íslenskum dagblöðum þar sem fjallað er um Jón Sigurðsson á einn eða annan hátt. Þessi listi er unnin eftir spjaldskrá Landsbókasafns Íslands um efni blaða og tímarita sem unnið var að um langt skeið. Í skrána var safnað efni úr dagblöðum og tímaritum og hér er því að finna greinar sem eru ekki skráðar í Gegni. Greinarnar í þessari skrá ná yfir tímabilið 1877-1965, þó aðallega 1900-1920. Þessi skrá er þó alls ekki tæmandi. Bent er á síðuna www.timarit.is til að ná fyllri leitarniðurstöðum.

Um þessa skrá

Yfirlit yfir ritstörf Jóns Sigurðssonar

Fyrsta yfirlitið yfir ritstörf Jóns Sigurðssonar forseta kom út í rithöfundatali Erslews árið 1853 og síðar í viðauka sem kom út 1868.[1] Yfirlitið var afar nákvæmt og margt tínt til, enda aðstoðaði Jón við útgáfu verksins og hafði ef til vill hönd í bagga með að færa inn upplýsingar um sjálfan sig.[2] Ekki var þó um tæmandi lista að ræða enda átti Jón eftir að rita margt eftir að viðaukabindið kom út. Eftir andlát Jóns 1879 ritaði Eiríkur Briem yfirlit yfir ævi og starf hans í Andvara árið 1880 og er þar að nokkru getið um ritstörf Jóns.[3] Jón Þorkelsson tók svo saman ítarlegt yfirlit yfir fræðastörf Jóns í Tímariti Hins íslenska bókmenntafélags árið 1882.[4] Fimm árum síðar kom út ævisaga Jóns á ensku og hafði hún að geyma fyrstu ritaskrá Jóns, sem var þó ekki tæmandi því þar var ekki að finna yfirlit yfir blaðagreinar hans.[5] 

Á 100 ára fæðingarafmæli Jóns 1911 kom út hefti af Skírni er í voru m.a. greinar eftir þá Björn M. Ólsen og Finn Jónsson þar sem fjallað var ítarlega um fræðastörf Jóns.[6] Um tuttugu árum síðar kom út ævisaga Jóns eftir Pál Eggert Ólason í fimm bindum. Þar fjallar Páll um ritstörf Jóns og gerir jafnframt stuttlega grein fyrir þeim í öðru ritverki sínu, Íslenskum æviskrám (V. bindi) sem kom út árið 1950.[7] Vilhjálmur Þ. Gíslason gaf út brot af verkum Jóns árið 1944 og þar fylgdi með skrá yfir helstu rit Jóns.[8] Á 150 ára fæðingarafmæli Jóns 1961 skrifaði Einar Laxness grein í Skírni þar sem hann fjallaði m.a. um ritstörf Jóns.[9] Í Alþingismannatali 1952 og 1978 eru einnig nokkuð ítarlegar ritaskrár (útgáfan 1952 hefur jafnvel að geyma yfirlit yfir nokkur handrit sem Jón tók saman).[10]

Blaðagreinar Jóns Sigurðssonar

Á árunum 1961 og 1962 gaf Menningarsjóður út blaðagreinar Jóns í útgáfu Sverris Kristjánssonar í tveimur bindum.[11] Upphaflega átti útgáfan að vera í þremur bindum, en síðasta bindið kom aldrei út og var blaðamennsku Jóns því ekki gerð tæmandi skil eins og stefnt var að. Þó er til vélrit í handritasafni Landsbókasafns, sem átti líklega að vera undirstaðan í þriðja bindinu, en það er skrá yfir blaðagreinar sem Jón skrifaði í norska blaðið Christiania Intelligentssedler.[12] Í henni er listi yfir 370 greinar eftir Jón úr því blaði, en í útgáfunni 1961-62 eru aðeins 99 greinar svo vélritið hefur augljóslega að geyma miklar viðbótarupplýsingar við hana.[13]

Í skránni sem hér fer á eftir er stuðst við vélrit Sverris og því ætti hér loks að vera komin nokkuð heildstæð skrá yfir blaðaskrif Jóns í innlend og erlend dagblöð.[14] Í útgáfu Sverris eru að auki fimm greinar sem voru ekki prentaðar á sínum tíma; þær voru þá ókláraðar eða útgáfu þeirra hafnað. Sverrir hefur engu að síður tekið þær með í útgáfuna, en þær er að finna í fyrsta bindi, bls. 160-163, 190-193, 205-207, 207-218, 218-226 og 324-329. Ekki er getið um greinarnar í þessari skrá, enda birtust þær ekki opinberlega.

Í útgáfu Sverris er ekki getið um blaðsíðutöl greinanna, en bætt hefir verið úr því hér við íslenskar greinar. Þá ber að nefna að sumar greinar Jóns voru án titils og því er ekki alltaf augljóst hvaða grein Jón skrifaði í tiltekið blað ef margar greinar eru á sömu blaðsíðu. Í þessum tilfellum þarf að vísa í útgáfu Sverris þar sem greinarnar eru birtar í heild sinni.

Um þessa skrá

Jón Sigurðsson kom að útgáfu á fjölda rita á einn eða annan hátt, ýmist sem höfundur, útgefandi, ritstjóri, þýðandi, umsjónarmaður, höfundur formála, svo fátt eitt sé nefnt.[15] Í sumum tilfellum er nokkuð óljóst hvernig Jón kom að ákveðnum ritum[16] en í þessari skrá er reynt að gera grein fyrir hlutverki hans við hvert rit ef það þykir ekki koma skýrt fram. Annars er vísað í heimild neðanmáls.

Við gerð þessarar ritaskrár var stuðst við ýmis gögn (sjá heimildaskrá á bls. 40), þar á meðal spjaldskrá yfir efni íslenskra blaða og tímarita sem var lengi haldin á Landsbókasafni. Í henni er að finna nokkrar greinar í Nýjum félagsritum þar sem Jón er talinn höfundur. Þessar greinar eru þó ekki taldar með í rithöfundatali Erslews eða í samantekt Jóns Þorkelssonar en þær má finna hér neðanmáls, því ekki er útilokað að Jón hafi verið höfundur þeirra.[17] Að lokum skal það tekið fram að hér er aðeins getið um fyrstu útgáfu verka Jóns.

Bragi Þorgrímur Ólafsson

3. Listi yfir handrit og skjöl Jóns Sigurðssonar í Landsbókasafni Íslands

Í þeirri skrá yfir handrit og skjöl sem er birt hér fyrir neðan eru þrír listar. Í fyrsta lagi er listi yfir eiginhandarrit Jóns Sigurðssonar, í öðru lagi uppskriftir hans og í þriðja lagi listi yfir handrit sem Jón hafði aðkomu að með einum eða öðrum hætti. Handritasafn Jóns Sigurðssonar samanstendur af rúmlega 1.300 handritum. Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878 fyrir 25.000 krónur, sem var feikilega há upphæð á þeim tíma. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Ef safnmark handrits er undirstikað og litað er að finna ítarlegri lýsingu á www.handrit.is.

A. Eiginhandarrit Jóns Sigurðssonar

B. Uppskriftir Jóns Sigurðssonar

C. Handrit sem Jón hafði aðkomu að með einum eða öðrum hætti

Hann gerði yfirlit yfir efni þeirra, skrifaði athugasemdir, blaðsetti o.s.frv.

D. Bréfaskrá Jóns Sigurðssonar

Viðtakandi Bréfritari Bréf á Lbs Bréf á Þsks. Bréf á Héraðsskj Bréf á Þjóðminjasafni Bréf erl. ? fjöldi bréfa
Amtmaður í suðuramti Jón Sigurðsson 1 1
Arnljótur Ólafsson Jón Sigurðsson 1 1
Árna Magnússonar-nefndin Jón Sigurðsson 5 5
Árni Helgason Jón Sigurðsson 1 1
Árni Thorsteinsson Jón Sigurðsson 5 5
Ásgeir Ásgeirsson Jón Sigurðsson 1 1
Ásgeir Ásgeirsson eldri Jón Sigurðsson 1 1
Ásgeir Einarsson Jón Sigurðsson 2 2
Benedikt Gröndal (Sveinbjarnarson) Jón Sigurðsson 1 1
Berg, Christen Jón Sigurðsson 1 1
Bergur Thorberg (Ólafsson) Jón Sigurðsson 1 1
Berner, Hagbard Emanuel Jón Sigurðsson 1 1
Bestyreren af Dronning Anna Sophias Stifelse Jón Sigurðsson 2 2
Bille, Carl Steen Andersen Jón Sigurðsson 1 1
Birkeland, Michael Jón Sigurðsson 1 15 16
Bjarni Thorsteinson (Þorsteinsson) Jón Sigurðsson 7 7
Björn Halldórsson Jón Sigurðsson 1 1
Björn Jónsson Jón Sigurðsson 8 1 9
Björn Ólsen (Magnússon) Jón Sigurðsson 1 1
Björnson, Björnstjerne Jón Sigurðsson 1 3 4
Bogi Thorarensen (Bjarnason) Jón Sigurðsson 1 1
Bruun, Christian Walter Jón Sigurðsson 2 2
Bugge, Sofus Jón Sigurðsson 1 1
Caroline Amalie Jón Sigurðsson 3 3
Clausen, Hans A. Jón Sigurðsson 1 1
Collin, Jonas Jón Sigurðsson 1 1
Consistorium Jón Sigurðsson 1 1
Dagstelegrafens redaktion Jón Sigurðsson 2 2
Daníel Á. Thorlacius Jón Sigurðsson 1 1
Daníel Halldórsson Jón Sigurðsson 13 13
Dasent, Sir George Webbe Jón Sigurðsson 1 1
Davíð Guðmundsson Jón Sigurðsson 10 10
Deichmann, Jacob Jón Sigurðsson 1 1
Det islandske Departement Jón Sigurðsson 2 2
Det Islandske Handelsamlags bestyrelse Jón Sigurðsson 1 1
Det Kongelige Sökort-Archiv Jón Sigurðsson 1 1
Direktionen for Det Alm. Brandassurance Comp. Jón Sigurðsson 1 1
Direktionen for Johannes Theod. Suhrs og husfruens Caroline stiftelse Jón Sigurðsson 1 1
Diretionen for den grevelige Hjelmstjerne-Rosencronske Stiftelse Jón Sigurðsson 4 4
Djunkovskoy, P. M. Etienne de Jón Sigurðsson 1 1
Dómsmálaráðuneytið - Justitsministeret Jón Sigurðsson 2 10 12
Eggert Ólafur Briem (Gunnlaugsson) Jón Sigurðsson 6 2 8
Einar Ásmundsson Jón Sigurðsson 2 2
Einar Thorlacius (Hallgrímsson) Jón Sigurðsson 2 2
Eiríkur Jónsson Jón Sigurðsson 1 1
Eiríkur Magnússon Jón Sigurðsson 60 60
Fattigvæsenet Jón Sigurðsson 1 1
Finnur Magnússon Jón Sigurðsson 3 13 16
Fjármálaráðuneytið Jón Sigurðsson 1 1
Forstöðunefnd f. samskotum til þjóðhátíðar 1873 Jón Sigurðsson 2 2
Frederiks Hospital Jón Sigurðsson 3 3
Friðrik Eggerz (Eggertsson) Jón Sigurðsson 1 1
Fulltrúi hins íslenzka Þjóðvinafélags Jón Sigurðsson 3 8 11
General Postdirectoratet Jón Sigurðsson 1 1
Generaldirektören for Skattevæsenet Jón Sigurðsson 1 1
Gísli Brynjólfsson Jón Sigurðsson 116 116
Gísli Hjálmarsson Jón Sigurðsson 68 1 69
Grimm, Jacob Ludvig Karl Jón Sigurðsson 1 1
Grímur Thomsen Jón Sigurðsson 1 1
Grundtvig, Svend Hersleb Jón Sigurðsson 1 1
Guðbrandur Vigfússon Jón Sigurðsson 22 22
Guðlaug Guttormsdóttir Jón Sigurðsson 1 1
Guðmundur Ásgeirsson Jón Sigurðsson 1 1
Guðmundur Einarsson Jón Sigurðsson 1 1
Guðmundur Ólafsson Jón Sigurðsson 3 3
Gunnlaugur Pétur Blöndal Jón Sigurðsson 1 1
Gunnlaugur Þorsteinsson Jón Sigurðsson 1 1
Guttormur Guttormsson Jón Sigurðsson 1 1
Gøricke, Adolph Wilhelm Theodor Jón Sigurðsson 1 1
Hall Jón Sigurðsson 2 2
Hall, Carl Christian Jón Sigurðsson 1 1
Halldór Jónsson Jón Sigurðsson 7 7
Halldór Kristján Friðriksson Jón Sigurðsson 69 69
Hallgrímur Sveinsson Jón Sigurðsson 1 1
Handiðnamannafélagið Jón Sigurðsson 1 1
Hannes Árnason Jón Sigurðsson 4 4
Hannes Johnsen (Steingrímsson) Jón Sigurðsson 6 1 7
Hansen, Hans Rasmus Malling Johan Jón Sigurðsson 1 1
Hegel Jón Sigurðsson 1 1
Hegel, C. G. Iversen og L. V. Delbanco Jón Sigurðsson 1 1
Hegel, Frederik Vilhelm Jón Sigurðsson 1 1
Herbst, Christian Frederik Jón Sigurðsson 1 1
Hið íslenzka biblífélag Jón Sigurðsson 1 1
Hilmar Finsen (Jónsson) Jón Sigurðsson 1 1
Hjörtur Jónsson Jón Sigurðsson 1 1
Homeyer, Carl Gustav Jón Sigurðsson 1 1
Ingerslev, Christian Frederik Jón Sigurðsson 1 1
Innanríkisráðuneytið Jón Sigurðsson 3 3
Islands Handelssamlags Bestyrelse Jón Sigurðsson 1 1
Íbúar Ísafjarðarsýslu Jón Sigurðsson 1 1
Íslendingar Jón Sigurðsson 1 1
Jakob Johnsen (Þórarinsson) Jón Sigurðsson 1 1
Janson, Kristopher Nagel Jón Sigurðsson 1 1
Jens Sigurðsson Jón Sigurðsson 31 1 22 54
Jón Árnason Jón Sigurðsson 1 39 40
Jón Ásgeirsson Jón Sigurðsson 1 1
Jón Bjarnason Jón Sigurðsson 1 1
Jón Borgfirðingur (Jónsson) Jón Sigurðsson 32 32
Jón Guðmundsson Jón Sigurðsson 10 10
Jón Jensson Jón Sigurðsson 3 3
Jón Pétursson Jón Sigurðsson 16 16
Jón Sigurðsson 33 Íslendingar staddir í Kaupmannahöfn 1 1
Jón Sigurðsson Abrahams, Nicolaj Christian Levin 2 2
Jón Sigurðsson Adolph 1 1
Jón Sigurðsson Ahlstand, J. A. 1 1
Jón Sigurðsson Allen, Carl Ferdinand 2 2 4
Jón Sigurðsson Anderson, Henri 1 1
Jón Sigurðsson Anderson, R.B. 1 1
Jón Sigurðsson Ari Arason 1 1
Jón Sigurðsson Ari Finnsson 4 10 14
Jón Sigurðsson Arngrímur Bjarnson 1 1
Jón Sigurðsson Arnljótur Ólafsson 1 3 4
Jón Sigurðsson Arnór Árnason 18 18
Jón Sigurðsson Ámundi Halldórsson 1 1
Jón Sigurðsson Árni Björnsson 1 1
Jón Sigurðsson Árni Böðvarsson 2 2
Jón Sigurðsson Árni Gíslason 1 1
Jón Sigurðsson Árni Helgason 1 14 15
Jón Sigurðsson Árni Magnússon 1 1
Jón Sigurðsson Árni Thorlacius (Ólafsson) 23 23
Jón Sigurðsson Árni Thorsteinsson 1 10 11
Jón Sigurðsson Ásgeir Ásgeirsson 1 14 15
Jón Sigurðsson Ásgeir Ásgeirsson Johnsen 3 3
Jón Sigurðsson Ásgeir Einarsson 10 43 53
Jón Sigurðsson Ásgeir Finnbogason 4 5 9
Jón Sigurðsson Ásmundur Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Ásmundur Sveinsson 1 1
Jón Sigurðsson Ástríður Melsteð (Helgadóttir) 2 2
Jón Sigurðsson Baars, Herman 1 20 21
Jón Sigurðsson Bade, O. M. 1 1
Jón Sigurðsson Baldvin Magnús Stefánsson 2 2
Jón Sigurðsson Baldvin Þorsteinsson 1 1
Jón Sigurðsson Bang, Frederik Siegfred 3 1 4
Jón Sigurðsson Barfod, Povl Frederik 2 2
Jón Sigurðsson BB. Muus & co 1 1
Jón Sigurðsson Bech 1 1
Jón Sigurðsson Benedikt Gabríel Jónsson 2 2
Jón Sigurðsson Benedikt Gíslason 1 1
Jón Sigurðsson Benedikt Gröndal (Sveinbjarnarson) 75 24 99
Jón Sigurðsson Benedikt Indriðason 1 1
Jón Sigurðsson Benedikt Scheving (Guðmundsson) 1 1 2
Jón Sigurðsson Benedikt Sveinsson 1 27 1 29
Jón Sigurðsson Benedikt Vigfússon 10 10
Jón Sigurðsson Benedikt Þorsteinsson 1 4 5
Jón Sigurðsson Benedikt Þórarinsson 7 7
Jón Sigurðsson Benedikt Þórðarson 2 2
Jón Sigurðsson Berg, Christen 1 1
Jón Sigurðsson Bergens Museum 1 1
Jón Sigurðsson Berggreen, Andreas Peter 3 3
Jón Sigurðsson Bergmann, E. 1 1
Jón Sigurðsson Bergsöe, Adolph Frederik 2 2
Jón Sigurðsson Bergur Halldórsson 1 1
Jón Sigurðsson Bergur Thorberg (Ólafsson) 2 22 24
Jón Sigurðsson Berling, Edvard W. 1 1
Jón Sigurðsson Berner, Hagbard Emanuel 4 4
Jón Sigurðsson Bille, Carl Steen Andersen 1 1
Jón Sigurðsson Bille, Thorben 1 1
Jón Sigurðsson Birgir Thorlacius (Þórðarson) 1 1
Jón Sigurðsson Birkeland, Michael 15 3 18
Jón Sigurðsson Bjarni Brynjólfsson 5 7 12
Jón Sigurðsson Bjarni Eggertsson 2 2
Jón Sigurðsson Bjarni Guðmundsson 1 1
Jón Sigurðsson Bjarni Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Bjarni Jónsson 7 53 60
Jón Sigurðsson Bjarni Magnússon 12 12
Jón Sigurðsson Bjarni Sívertsen (Sigurðsson) 1 1
Jón Sigurðsson Bjarni Sveinsson 1 1
Jón Sigurðsson Bjarni Thorsteinson (Þorsteinsson) 10 10
Jón Sigurðsson Bjarni Þorsteinsson 1 1
Jón Sigurðsson Björn Björnsson 1 14 15
Jón Sigurðsson Björn Gíslason 2 1 3
Jón Sigurðsson Björn Gunnlaugsson 5 5
Jón Sigurðsson Björn Halldórsson 2 4 6
Jón Sigurðsson Björn Hjálmarsson 1 1
Jón Sigurðsson Björn Jónsson 10 10
Jón Sigurðsson Björn Jónsson 4 4
Jón Sigurðsson Björn Ólsen (Magnússon) 1 1
Jón Sigurðsson Björn Pálsson 1 1
Jón Sigurðsson Björn Pétursson 1 1
Jón Sigurðsson Björnson, Björnstjerne 4 4
Jón Sigurðsson Bogi Benediktsson 2 1 3
Jón Sigurðsson Bogi Thorarensen (Bjarnason) 7 18 25
Jón Sigurðsson Bojesen, S. A. 3 3
Jón Sigurðsson Borring, Laurits Stephan 2 2
Jón Sigurðsson Boye, Vilhelm Christian 1 1
Jón Sigurðsson Bradshaw, Henry 2 2
Jón Sigurðsson Bramsen & Blom 1 1
Jón Sigurðsson Bregendahl, K. A. 2 2
Jón Sigurðsson British & Foreign Bible Society 6 6
Jón Sigurðsson Broek, Gustav? 1 1
Jón Sigurðsson Brune, Christian 1 1
Jón Sigurðsson Bryde, Johan Christian Valdemar 1 1
Jón Sigurðsson Bryde, Johan Peter Thorkelin 1 1
Jón Sigurðsson Bryde, Niels Nikolai 1 1
Jón Sigurðsson Brynjólfur ? 1 1
Jón Sigurðsson Brynjólfur Benedictsen 4 28 32
Jón Sigurðsson Brynjólfur Jónsson 3 3
Jón Sigurðsson Brynjólfur Nikulásson 1 1
Jón Sigurðsson Brynjólfur Oddsson 13 13
Jón Sigurðsson Brynjólfur Pétursson 2 2
Jón Sigurðsson Brynjólfur Snorrason 3 3
Jón Sigurðsson Brynjólfur Þórarinsson 1 1
Jón Sigurðsson Buck, Fredrik Bing 2 2
Jón Sigurðsson Bugge, Elseus Sophus 5 1 6
Jón Sigurðsson Búi Jónsson 7 7
Jón Sigurðsson Bærentzen, Em. & Co. 8 8
Jón Sigurðsson Bötker, H. 3 3
Jón Sigurðsson Carl Franz Siemsen 1 1
Jón Sigurðsson Cederschiöld, Gustav 9 9
Jón Sigurðsson Christiansen, Antoline 1 1
Jón Sigurðsson Clausen, Hans A. 1 1
Jón Sigurðsson Clement, Daniel Louis 1 1
Jón Sigurðsson Cloan, C. L. 1 1
Jón Sigurðsson Cold, L. M. 1 1
Jón Sigurðsson Collin, Jonas 2 2
Jón Sigurðsson Commissionen for Oldsagers Opbevaring 1 1
Jón Sigurðsson Coninck, Adolphe Louis Charles de 1 1
Jón Sigurðsson Crowe, A 1 1
Jón Sigurðsson Daa, Ludvig Kristensen 1 1
Jón Sigurðsson Daði Níelsson fróði 1 1
Jón Sigurðsson Dags-Telegrafen 1 1 2
Jón Sigurðsson Damm, Peter 4 4
Jón Sigurðsson Daníel Halldórsson 2 2
Jón Sigurðsson Daníel Thorlacius 24 24
Jón Sigurðsson Davidson, Jens 2 2
Jón Sigurðsson Davíð Guðmundsson 1 1
Jón Sigurðsson Deichmann, Jacob 1 1
Jón Sigurðsson Delbanco, Otto Herman 1 1
Jón Sigurðsson Den Gyldendalske Boghandels sortiment 1 1
Jón Sigurðsson Den kongl. Hof Damp-Chocolade- & Sukkervarefabrik 1 1
Jón Sigurðsson Det Islandske Handelssamlag 2 2
Jón Sigurðsson Diedrich, H. 1 1
Jón Sigurðsson Direktionen for Det Alm. Brandassurance Compagni for Varer og Effecter 1 1
Jón Sigurðsson Diretionen for den grevelige Hjelmstjerne-Rosencronske Stiftelse 2 2
Jón Sigurðsson Djunkovskoy, P. M. Etienne de (Djúnki) 3 3
Jón Sigurðsson Dómsmálaráðuneytið - Justitsministeriet 6 6
Jón Sigurðsson Drejer, Christian Peter Arild 1 2 3
Jón Sigurðsson Dreyer, V. 1 1
Jón Sigurðsson Dybeck, Richard 1 1
Jón Sigurðsson Ebeneser Magnúsen 1 1
Jón Sigurðsson Eggert Briem (Ólafsson) 1 1 2
Jón Sigurðsson Eggert Fjeldsted 1 1
Jón Sigurðsson Eggert Jónsson (Johnsen) 2 1 3
Jón Sigurðsson Eggert Laxdal 1 1
Jón Sigurðsson Eggert Ólafur Briem (Gunnlaugsson) 10 10
Jón Sigurðsson Eggert Ólafur Gunnarsson 1 1
Jón Sigurðsson Eggert Theodor Jónassen (Þórðarson) 2 1 3
Jón Sigurðsson Egill Egilson (Sveinbjörnsson) 13 13
Jón Sigurðsson Egill Jónsson 12 12
Jón Sigurðsson Einar Baldvin Guðmundsson 2 2
Jón Sigurðsson Einar Gíslason 3 3
Jón Sigurðsson Einar Hjörleifsson 1 10 11
Jón Sigurðsson Einar Ingimundsson 1 1
Jón Sigurðsson Einar Jafetsson 7 7
Jón Sigurðsson Einar Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Einar Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Einar Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Einar Magnússon 1 1
Jón Sigurðsson Einar Sívertsen (Brynjólfsson) 1 1
Jón Sigurðsson Einar Stefánsson 1 1
Jón Sigurðsson Einar Thorlacius (Hallgrímsson) 2 16 18
Jón Sigurðsson Einar Vernharðsson 2 2
Jón Sigurðsson Einar Þórðarson 4 26 30
Jón Sigurðsson Eiríkur Bjarnason 2 2
Jón Sigurðsson Eiríkur Briem (Eggertsson) 2 2
Jón Sigurðsson Eiríkur Halldórsson 2 2
Jón Sigurðsson Eiríkur Jónsson 4 16 20
Jón Sigurðsson Eiríkur Kúld (Ólafsson) 5 23 28
Jón Sigurðsson Eiríkur Magnússon 173 10 3 186
Jón Sigurðsson Elínborg Friðriksdóttir Vídalín 1 1
Jón Sigurðsson Emil Hansen 1 1
Jón Sigurðsson Erichsen, H. C. 17 17
Jón Sigurðsson Erichsen, L. 1 1
Jón Sigurðsson Erslew, Thomas Hansen 1 3 4
Jón Sigurðsson Esche, August 1 1
Jón Sigurðsson Eschel 2 2
Jón Sigurðsson Eyjólfur Einar Jóhannsson 1 1
Jón Sigurðsson Eyjólfur Einarsson 8 8
Jón Sigurðsson Eyjólfur Kolbeinsson 1 1
Jón Sigurðsson Falck, ? 1 1
Jón Sigurðsson Fanny Marcelline Schulesen (Sigfúsdóttir) 1 1
Jón Sigurðsson Fattigvæsenet 1 1
Jón Sigurðsson Feilberg, Peter Berendt 3 3
Jón Sigurðsson Finnur Arason 1 1
Jón Sigurðsson Finnur Magnússon 22 7 29
Jón Sigurðsson Fischer, B. G. 1 1
Jón Sigurðsson Fischer, Valdimar 1 1
Jón Sigurðsson Fiske, Daniel Willard 1 1
Jón Sigurðsson Fiskeriselskab, Det Danske 3 3
Jón Sigurðsson Fjármálaráðuneytið - Finansministeriet 1 1
Jón Sigurðsson Flamand, Ludvig Joseph 2 2
Jón Sigurðsson Forstöðunefnd fyrir samskotum til Þjóðhátíðar 1874 1 1
Jón Sigurðsson Forstöðunefnd Gests Vestfirðings 2 2
Jón Sigurðsson Fr. Wöldikes forlags-expedition 1 1
Jón Sigurðsson Frederiksen, A. 1 1
Jón Sigurðsson Friðbjörn Björnsson 1 1
Jón Sigurðsson Friðbjörn Steinsson 2 6 8
Jón Sigurðsson Friðrik Eggerz (Eggertsson) 3 3
Jón Sigurðsson Friðrik Guðmundsson 5 5
Jón Sigurðsson Friðrik Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Friðrik Theodór Ólafsson (o. fl.) 1 1
Jón Sigurðsson Frydensberg, C. O. 5 5
Jón Sigurðsson Fröhlund, Caspar Frederik Sophus 1 1
Jón Sigurðsson Gad, Gottlieb Ernst Clausen 2 2
Jón Sigurðsson Geffroy, Mathieu Auguste 1 1
Jón Sigurðsson Geir Vídalín (Árnason) 2 2
Jón Sigurðsson Geir Zoega (Jóhannesson) 1 1
Jón Sigurðsson Giödvad, Jens Finsteen 1 1
Jón Sigurðsson Gísli Bjarnason 1 1
Jón Sigurðsson Gísli Brynjúlfsson 3 40 43
Jón Sigurðsson Gísli Hjálmarsson 7 22 1 30
Jón Sigurðsson Gísli Ísleifsson 1 1
Jón Sigurðsson Gísli Ívarsson 32 32
Jón Sigurðsson Gísli Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Gísli Konráðsson 1 1 2
Jón Sigurðsson Gísli Magnússon 2 2
Jón Sigurðsson Gísli Sigurðsson 1 1
Jón Sigurðsson Gísli Thorarensen (Sigurðsson) 2 2
Jón Sigurðsson Glahn-Örbech, Viggo 1 1
Jón Sigurðsson Goldschmidt, Meir Aron 6 6
Jón Sigurðsson Gram, C. L. 1 7 8
Jón Sigurðsson Gram, N. Chr. 4 4
Jón Sigurðsson Grimm, Jacob Ludvig Karl 1 1
Jón Sigurðsson Grímur Hansson 1 1
Jón Sigurðsson Grímur Jónsson 2 2
Jón Sigurðsson Grímur Laxdal 1 1
Jón Sigurðsson Grímur Thomsen 13 8 21
Jón Sigurðsson Grímur Þorláksson 2 2
Jón Sigurðsson Grundtvig, Svend Hersleb 9 21 30
Jón Sigurðsson Grønberg, Niels Peter 1 5 6
Jón Sigurðsson Grønvold, Carl Julius 1 1
Jón Sigurðsson Gudmann, Fr. S. M. 1 1
Jón Sigurðsson Gudmundsen, Bjarne Thorstein 1 1
Jón Sigurðsson Gudmundsen, M. 1 1
Jón Sigurðsson Gudmundsen, Marie 21 21
Jón Sigurðsson Guðbrandur Stefánsson 1 1
Jón Sigurðsson Guðbrandur Vigfússon 28 14 42
Jón Sigurðsson Guðmundur Brynjólfsson 3 3
Jón Sigurðsson Guðmundur Einarsson 11 11
Jón Sigurðsson Guðmundur Grímsson 1 1
Jón Sigurðsson Guðmundur Guðmundsson 1 1
Jón Sigurðsson Guðmundur Guðmundsson 3 3
Jón Sigurðsson Guðmundur Hannesson 8 8
Jón Sigurðsson Guðmundur Johnsen (Einarsson) 1 1
Jón Sigurðsson Guðmundur Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Guðmundur Lambertsen 4 4
Jón Sigurðsson Guðmundur Matthíasson 1 1
Jón Sigurðsson Guðmundur Ólafsson 1 1
Jón Sigurðsson Guðmundur Ólafsson 4 4
Jón Sigurðsson Guðmundur Ólafsson 7 12 19
Jón Sigurðsson Guðmundur Pálsson 3 3
Jón Sigurðsson Guðmundur Sigurðsson 1 1
Jón Sigurðsson Guðmundur Sigurðsson 1 1
Jón Sigurðsson Guðmundur Thorgrímsen 1 1
Jón Sigurðsson Guðmundur Vigfússon 1 1
Jón Sigurðsson Guðmundur Vigfússon 1 1
Jón Sigurðsson Guðmundur Þorláksson 1 1
Jón Sigurðsson Guðmundur Þorláksson 1 1
Jón Sigurðsson Guðmundur Þorsteinsson 2 2
Jón Sigurðsson Guðmundur Þorvaldsson 2 2
Jón Sigurðsson Guðrún Jónsdóttir 1 1
Jón Sigurðsson Guðrún Jónsdóttir Hjaltalín 1 1 2
Jón Sigurðsson Gundorph, H. 2 2
Jón Sigurðsson Gunnar Jóhann Gunnarsson 1 1
Jón Sigurðsson Gunnlaugur Jónsson 2 2
Jón Sigurðsson Gunnlaugur Pétur Blöndal 9 9
Jón Sigurðsson Gunnlaugur Þorsteinsson 5 5
Jón Sigurðsson Gunnlaugur Þórðarson 2 2
Jón Sigurðsson Guttormur Guttormsson 13 13
Jón Sigurðsson Guttormur Pálsson 1 24 25
Jón Sigurðsson Guttormur Vigfússon 10 10
Jón Sigurðsson Guttormur Þorsteinsson 1 1
Jón Sigurðsson Gyldendalske Boghandling 2 2
Jón Sigurðsson Gøricke, Adolph Wilhelm Theodor 1 1
Jón Sigurðsson H. C. Smith & Comp. 1 1
Jón Sigurðsson Hafliði Eyjólfsson 2 2
Jón Sigurðsson Hage, P. A. A. 2 2
Jón Sigurðsson Hagerup, H ? 1 1
Jón Sigurðsson Hagerup, Hans 3 14 17
Jón Sigurðsson Halberg, Guðrún 2 2
Jón Sigurðsson Hald, Jakob Christian 1 2 3
Jón Sigurðsson Halkier, Herman Barclai 1 1
Jón Sigurðsson Hall, Carl Christian 1 1
Jón Sigurðsson Hall, Kristján 1 1
Jón Sigurðsson Halldór Briem (Eggertsson) 1 1
Jón Sigurðsson Halldór Davíðsson (Mála-Davíðs Jónssonar) 1 1
Jón Sigurðsson Halldór Guðmundsson 5 5
Jón Sigurðsson Halldór Jónatansson 1 1
Jón Sigurðsson Halldór Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Halldór Jónsson 2 53 55
Jón Sigurðsson Halldór Kristján Friðriksson 11 64 75
Jón Sigurðsson Halldór Kröyer (Jóhannsson) 5 5
Jón Sigurðsson Halldór Magnússon 1 1
Jón Sigurðsson Halldór Melsteð 1 1
Jón Sigurðsson Halldór Pétursson 1 1
Jón Sigurðsson Halldór Sigfússon 2 2
Jón Sigurðsson Hallgrímur Jónsson 2 2
Jón Sigurðsson Hallgrímur Jónsson 18 18
Jón Sigurðsson Hallgrímur Melsteð 1 1
Jón Sigurðsson Hallgrímur Scheving (Hannesson) 1 1 2
Jón Sigurðsson Hallgrímur Sveinsson 1 1
Jón Sigurðsson Hallur Ásgrímsson 1 9 10
Jón Sigurðsson Hammer, Otto Christian 3 1 4
Jón Sigurðsson Hammer, William 1 1
Jón Sigurðsson Hammershaimb, Venceslaus Ulricus 2 2
Jón Sigurðsson Handiðnaðarmannafélagið í Reykjavík 1 1
Jón Sigurðsson Hanhs, I. E. 1 1
Jón Sigurðsson Hannes Árnason 2 40 42
Jón Sigurðsson Hannes Finsen 3 3
Jón Sigurðsson Hannes Johnsen (Steingrímsson) 6 31 37
Jón Sigurðsson Hannes Stephensen (Stefánsson) 5 5
Jón Sigurðsson Hansen, Fritz Brock 1 1
Jón Sigurðsson Hansen, Hans Rasmus Malling Johan 2 2
Jón Sigurðsson Hansen, P. H. J. 1 1
Jón Sigurðsson Haraldur Jakob Magnússon Ásgeirsen 1 1
Jón Sigurðsson Hartvig, Eduard 1 1
Jón Sigurðsson Hassing, Morten Mortensen 1 1 2
Jón Sigurðsson Hákon Bjarnason 5 5
Jón Sigurðsson Hákon Espólín (Jónsson) 1 1
Jón Sigurðsson Hálfdan Einarsson 1 1 2
Jón Sigurðsson Hedlund, Svend Adolf 2 3 5
Jón Sigurðsson Hegel, C.; Iversen, G. og Delbanco, L. V. 1 1
Jón Sigurðsson Hegel, Frederik Vilhelm 3 3
Jón Sigurðsson Heins, W. 3 3
Jón Sigurðsson Helgi Helgason 1 1
Jón Sigurðsson Helgi Helgason yngri 1 1
Jón Sigurðsson Helgi Helgesen (Einarsson) 7 7
Jón Sigurðsson Helgi Magnússon 1 1
Jón Sigurðsson Helgi Sigurðsson 5 5
Jón Sigurðsson Helgi Thordersen (Guðmundsson) 6 6
Jón Sigurðsson Hemmert, I. A. 1 1
Jón Sigurðsson Henrichsen, Christian Severin 2 2
Jón Sigurðsson Henrichsen, Rudolf Johannes Frederik 2 2
Jón Sigurðsson Henriksen, J. P. 1 1
Jón Sigurðsson Herbst, Christian Frederik 3 4 7
Jón Sigurðsson Herdís Benedictsen (Guðmundsdóttir) 2 2
Jón Sigurðsson Hermann Johnsson 1 1 2
Jón Sigurðsson Hetting, Magnus Gabriel 1 4 5
Jón Sigurðsson Hið íslenska bókmenntafélag 2 2
Jón Sigurðsson Hið norræna fornfræðafélag (Finnur Magnússon, C. C. Rafn) 1 1
Jón Sigurðsson Hildur Sólveig Bjarnadóttir 1 1
Jón Sigurðsson Hilmar Finsen (Jónsson) 2 5 7
Jón Sigurðsson Hinrik Sigurðsson 1 1
Jón Sigurðsson Historie générale des Hommes Du XIX e siécle 2 2
Jón Sigurðsson Hjalti Sölvason 1 1
Jón Sigurðsson Hjálmar Jónsson 10 10
Jón Sigurðsson Hjálmar Þorsteinsson 1 1
Jón Sigurðsson Hjálmur Pétursson 2 8 10
Jón Sigurðsson Hjörleifur Einarsson 1 1
Jón Sigurðsson Hjörleifur Guttormsson 2 2
Jón Sigurðsson Hjörtur Eyvindsson 1 1
Jón Sigurðsson Hjörtur Jónsson 2 2
Jón Sigurðsson Hoffmeyer 1 1
Jón Sigurðsson Holm, C 1 1
Jón Sigurðsson Holmberg 1 1
Jón Sigurðsson Holst, Chr. 1 1
Jón Sigurðsson Holst, Hans Peter 1 1
Jón Sigurðsson Homeyer, Carl Gustav 1 1 2
Jón Sigurðsson Hornbeck, Cecil 1 1
Jón Sigurðsson Hóseas Árnason 1 1
Jón Sigurðsson Huitfeldt-Kaas, Henrik Jørgen 1 1
Jón Sigurðsson Hyltén-Cavallius, Gunnar Olof 3 3
Jón Sigurðsson Høegh-Guldberg, Ove Christopher 3 3
Jón Sigurðsson Høgsbro, Sofus Magdalus 1 1
Jón Sigurðsson Høst, Andr. Fred. & Søn 2 2
Jón Sigurðsson Høst, Andreas Frederik 7 7
Jón Sigurðsson Høst, Christian 1 1
Jón Sigurðsson Høyem, Olav Jakobsen 3 3
Jón Sigurðsson Ilbert, Courtenay Peregrine 1 1
Jón Sigurðsson Indriði Einarsson 3 3
Jón Sigurðsson Ingerslev, Christian Frederik 1 1
Jón Sigurðsson Iran????, John 1 1
Jón Sigurðsson Irminger, Carl Ludvig Christian 2 2
Jón Sigurðsson Islands Handelssamlags Bestyrelse 1 1
Jón Sigurðsson Iversen, G. 1 1
Jón Sigurðsson Ísleifur Gíslason 7 7
Jón Sigurðsson Jacobsen, Asbjörn 1 1
Jón Sigurðsson Jacobsen, S. 1 1
Jón Sigurðsson Jakob Guðmundsson 2 2
Jón Sigurðsson Jakob Holm 1 1
Jón Sigurðsson Jakob Johnsen (Þórarinsson) 2 2 4
Jón Sigurðsson Jakob Pétursson 4 4
Jón Sigurðsson Jakob Sveinsson 1 3 4
Jón Sigurðsson Janson, Kristopher Nagel 1 1
Jón Sigurðsson Jarþrúður Jónsdóttir (Benedictsen) 1 1
Jón Sigurðsson Jelstrup, E. P. A. 1 1
Jón Sigurðsson Jens Kristján Arngrímsson 1 1
Jón Sigurðsson Jens Sigurðsson 128 1 129
Jón Sigurðsson Jespersen, Emil 1 1
Jón Sigurðsson Jessen, Carl Arnold Edwin 1 1
Jón Sigurðsson Johansen, F. C. 1 1
Jón Sigurðsson Johnstrup, Johannes Frederik 3 3
Jón Sigurðsson Jóhann Björnsson 1 1
Jón Sigurðsson Jóhann Guðnason Sívertsen 1 1
Jón Sigurðsson Jóhann Gunnlaugur Briem (Gunnlaugsson) 15 15
Jón Sigurðsson Jóhann Halldórsson 1 1
Jón Sigurðsson Jóhann Heilmann 1 1
Jón Sigurðsson Jóhann Jóhannesson 1 1
Jón Sigurðsson Jóhann Kristján Briem (Gunnlaugsson) 6 6
Jón Sigurðsson Jóhann P. Thorarensen 1 1
Jón Sigurðsson Jóhann Pétur Thorarensen (Oddsson) 1 1
Jón Sigurðsson Jóhanna Klementsen 2 2
Jón Sigurðsson Jóhanna Kr. Bjarnason 2 2
Jón Sigurðsson Jóhannes Guðmundsson 1 1
Jón Sigurðsson Jóhannes Vigfússon 8 8
Jón Sigurðsson Jón Sveinsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Andrésson Hjaltalín 3 3
Jón Sigurðsson Jón Arnesen 1 1
Jón Sigurðsson Jón Austfjörð Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Austmann (Jónsson) 1 1
Jón Sigurðsson Jón Árnason 3 66 69
Jón Sigurðsson Jón Ásgeirsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Ásgeirsson 3 2 5
Jón Sigurðsson Jón Benediktsson 3 3
Jón Sigurðsson Jón Bjarnason 2 2
Jón Sigurðsson Jón Bjarnason 1 2 3
Jón Sigurðsson Jón Bjarnason 1 2 3
Jón Sigurðsson Jón Borgfirðingur (Jónsson) 3 59 62
Jón Sigurðsson Jón Espólín (Hákonarson) 1 1
Jón Sigurðsson Jón Finsen (Ólafsson) 6 6
Jón Sigurðsson Jón Gíslason 1 1
Jón Sigurðsson Jón Guðmundsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Guðmundsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Guðmundsson 7 7
Jón Sigurðsson Jón Guðmundsson 129 67 2 198
Jón Sigurðsson Jón Guttormsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Hávarðsson 4 28 32
Jón Sigurðsson Jón Hjaltalín (Jónsson) 6 21 1 28
Jón Sigurðsson Jón Ingjaldsson 2 33 35
Jón Sigurðsson Jón Johnsen 2 2
Jón Sigurðsson Jón Johnsen 2 19 21
Jón Sigurðsson Jón Johnsen (Þorleifsson) 3 3
Jón Sigurðsson Jón Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Jónsson 3 3
Jón Sigurðsson Jón Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Jónsson 2 2
Jón Sigurðsson Jón Jónsson 2 2
Jón Sigurðsson Jón Jónsson 2 2
Jón Sigurðsson Jón Jónsson 5 2 7
Jón Sigurðsson Jón Jónsson 1 27 28
Jón Sigurðsson Jón Jónsson yngri, 2 2
Jón Sigurðsson Jón Kristjánsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Magnússon 2 2
Jón Sigurðsson Jón Magnússon 2 2
Jón Sigurðsson Jón Magnússon Norðfjörð 3 3
Jón Sigurðsson Jón Matthíasson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Mýrdal (Jónsson) 1 2 3
Jón Sigurðsson Jón Norðfjörð 2 2
Jón Sigurðsson Jón Ólafsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Pétursson 1 5 6
Jón Sigurðsson Jón Pétursson 4 55 59
Jón Sigurðsson Jón Reykjalín (Jónsson) 2 2
Jón Sigurðsson Jón Samsonarson 15 15
Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson 2 2
Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson 1 4 5
Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson 7 7
Jón Sigurðsson Jón Steffensen 1 1
Jón Sigurðsson Jón Sveinsson 2 2
Jón Sigurðsson Jón Thoroddsen (Þórðarson) 1 1
Jón Sigurðsson Jón Torfason 1 1
Jón Sigurðsson Jón Tómasson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Vestmann (Jónsson) 1 1
Jón Sigurðsson Jón Þorgeirsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Þorkelsson 3 18 21
Jón Sigurðsson Jón Þorleifsson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Þórðarson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Þórðarson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Þórðarson 1 1
Jón Sigurðsson Jón Þórðarson 1 1
Jón Sigurðsson Jónas Eiríksson 7 7
Jón Sigurðsson Jónas Guðmundsson 8 8
Jón Sigurðsson Jónas Hallgrímsson 7 7
Jón Sigurðsson Jónas Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Jónas Sveinsson 3 3
Jón Sigurðsson Jónas Thorstensen 3 3
Jón Sigurðsson Jórunn Guðmundsdóttir 1 1
Jón Sigurðsson Jósef Blöndal (Björnsson) 3 3
Jón Sigurðsson Jósep Skaftason 4 21 25
Jón Sigurðsson Júlíus Havsteen 1 9 10
Jón Sigurðsson Jærta, Hans 1 1
Jón Sigurðsson Jørgensen, Bendt Søborg 4 4
Jón Sigurðsson Jørgensen, William 1 1
Jón Sigurðsson Kålund, Peter Erasmus Kristian 11 11
Jón Sigurðsson Karítas Jónsdóttir 1 1
Jón Sigurðsson Katarínus Sæmundsson 1 1
Jón Sigurðsson Katrín Einarsdóttir 1 1
Jón Sigurðsson Keyser, Rudolf 1 1
Jón Sigurðsson Kirstín Katrín Sveinbjörnsson 1 1
Jón Sigurðsson Kjøbenhavns Overformynderi 1 1
Jón Sigurðsson Klein, Louis 1 1
Jón Sigurðsson Klemming, Gustav Edvard 3 12 15
Jón Sigurðsson Knolleke, Henry William Joseph 2 2
Jón Sigurðsson Knudsen, Hans 9 1 10
Jón Sigurðsson Knudtzon, María Ragnhild Johnsen 3 10 13
Jón Sigurðsson Knudtzon, Nicolaj H. 5 5
Jón Sigurðsson Knudtzon, Peter Christian 2 2 4
Jón Sigurðsson Koch, Cornelius Peter August 2 2
Jón Sigurðsson Koefoed 1 1
Jón Sigurðsson Koefoed, N. T. S. 4 4
Jón Sigurðsson Kohl, Johann Georg 3 3
Jón Sigurðsson Konow, Wollert 1 1
Jón Sigurðsson Konráð Gíslason 9 11 20
Jón Sigurðsson Krabbe, Harald 3 6 9
Jón Sigurðsson Kriger, Andreas Frederik 5 5
Jón Sigurðsson Kristín Gunnlaugsdóttir 2 3 5
Jón Sigurðsson Kristín Krabbe (Jónsdóttir) 1 2 3
Jón Sigurðsson Kristján Björnsson 1 1
Jón Sigurðsson Kristján Kristjánsson 2 17 19
Jón Sigurðsson Kristján Magnúsen (Skúlason) 3 24 27
Jón Sigurðsson Kristján Mathiesen 2 2
Jón Sigurðsson Kristján Matthíasson 2 2
Jón Sigurðsson Krohn, Henrik 3 3
Jón Sigurðsson Københavns Magistats 1ste afdeling 1 1
Jón Sigurðsson Købke, Laurentius 1 1
Jón Sigurðsson Kölbing, Eugen 2 2
Jón Sigurðsson Lange & Mohn 11 11
Jón Sigurðsson Lange, Christian Christoph Andreas 1 1
Jón Sigurðsson Larsen, Johannes Ephraim 3 3
Jón Sigurðsson Larsen, L. 1 1
Jón Sigurðsson Lautrup, C. N. 1 1
Jón Sigurðsson Lárus Mikael S. Johnsen 3 3
Jón Sigurðsson Lárus Scheving (Hallgrímsson) 1 1
Jón Sigurðsson Lárus Sveinbjörnsson 1 3 4
Jón Sigurðsson Leerbech, B. D. 2 2
Jón Sigurðsson Lefolii, J. R. B. 3 3
Jón Sigurðsson Lehmann, Daniel 1 1
Jón Sigurðsson Lehmann, Orla 1 1
Jón Sigurðsson Ley, Christian Sigfred 1 1
Jón Sigurðsson Liebe, Carl Christian Vilhelm 1 5 6
Jón Sigurðsson Linde, Andreas Conrad Putscher 2 2 4
Jón Sigurðsson Loptur Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Lorenzen, Christian Claus 3 2 5
Jón Sigurðsson Louis, Klein & L. Muller 1 1
Jón Sigurðsson Lovise Arnesen (Anton, Louise Georgine Karoline Andrea) 5 5
Jón Sigurðsson Lowe, W. O. A. 42 42
Jón Sigurðsson Lund, C. G. P. 1 1
Jón Sigurðsson Lund, Georg Frederik Vilhelm 2 2
Jón Sigurðsson Lund, N. H. Hostrup 5 5
Jón Sigurðsson Lúðvík J. Finnbogason 1 1
Jón Sigurðsson Löberg, Ole Nicolai 2 2
Jón Sigurðsson Löve, Fr. 1 1
Jón Sigurðsson Lövengreen, H. P. 1 1
Jón Sigurðsson Maccoll, Norman 8 8
Jón Sigurðsson Madsen, Augustin Julius Christian Emil 1 1
Jón Sigurðsson Madvig, Johan Nicolai 1 1 2
Jón Sigurðsson Magnús Austmann (Jónsson) 3 3
Jón Sigurðsson Magnús Bergsson 2 2
Jón Sigurðsson Magnús Einarsson 3 3
Jón Sigurðsson Magnús Einarsson 1 20 21
Jón Sigurðsson Magnús Eiríksson 16 16
Jón Sigurðsson Magnús Gíslason 2 2
Jón Sigurðsson Magnús Gíslason 3 3
Jón Sigurðsson Magnús Grímsson 24 24
Jón Sigurðsson Magnús Hákonarson 1 8 9
Jón Sigurðsson Magnús Hjaltested (Pétursson) 1 2 3
Jón Sigurðsson Magnús Hjartarson 1 1
Jón Sigurðsson Magnús Jónsson 2 2
Jón Sigurðsson Magnús Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Magnús Jónsson 2 2
Jón Sigurðsson Magnús Jónsson 1 4 5
Jón Sigurðsson Magnús Magnússon 2 2
Jón Sigurðsson Magnús Nordahl (Jónsson) 1 1
Jón Sigurðsson Magnús Rafnsson 1 1
Jón Sigurðsson Magnús Stephensen (Magnússon) 3 6 9
Jón Sigurðsson Magnús Þórðarson 2 2
Jón Sigurðsson Magnússon 1 1
Jón Sigurðsson Malet, John A. 1 1
Jón Sigurðsson Malling, Peter Tidemand 1 1
Jón Sigurðsson Mangnesen, R. 1 1
Jón Sigurðsson Manicus, Theodor Emil 1 1
Jón Sigurðsson Margrét Sigurðardóttir 25 1 26
Jón Sigurðsson Margrét Sigurðardóttir Hjálmarsen 1 1
Jón Sigurðsson Markús Jónsson 5 5
Jón Sigurðsson Markús Snæbjörnsson 6 6
Jón Sigurðsson Marteinn Jónsson 2 5 7
Jón Sigurðsson Mathiesen, Henrik 1 1
Jón Sigurðsson Matthías Ásgeirsson 12 12
Jón Sigurðsson Matthías Jochumsson 1 12 1 14
Jón Sigurðsson Maurer, Georg Ludwig von 10 10
Jón Sigurðsson Maurer, Konrad 36 51 87
Jón Sigurðsson Málfríður Örum 1 1
Jón Sigurðsson McGaan, Andrew 1 1
Jón Sigurðsson Meidell, Frederik Vilhelm Berg 2 17 19
Jón Sigurðsson Meilbye, Chr. 1 1
Jón Sigurðsson Meinich, Hans Thomas 1 1
Jón Sigurðsson Meyaard, A. 1 1
Jón Sigurðsson Meyer, S. J. 1 1
Jón Sigurðsson Michaelsen, Th. 13 13
Jón Sigurðsson Michaelsen, Th. og E. S. Tillge 1 2 3
Jón Sigurðsson Ministeriet for Island 1 1
Jón Sigurðsson Mohr, Carl Ludvig 6 9 15
Jón Sigurðsson Monon, A. S. 1 1
Jón Sigurðsson Morris, William 2 2
Jón Sigurðsson Müllen, Lauritz Michael 3 3
Jón Sigurðsson Munch, Peter Andreas 1 1
Jón Sigurðsson Muus & Co. 2 2
Jón Sigurðsson Möbius, Theodor 10 45 55
Jón Sigurðsson Möller, J. V. 1 1
Jón Sigurðsson Möller, S. L. 1 4 5
Jón Sigurðsson Nellemann, Johannes Magnus Valdemar 1 1
Jón Sigurðsson Nellemann, Sophus Scavenius 1 1
Jón Sigurðsson Nielsen, Theresia 1 1
Jón Sigurðsson Nikulás Jafetsson 1 1
Jón Sigurðsson Nilsson, L. G. 1 1
Jón Sigurðsson Nissen, Rasmus Tønder 1 1
Jón Sigurðsson Nyholm & Frederiksen 1 1
Jón Sigurðsson Nyholm, Carthon Kristoffer Vilhelm 1 1
Jón Sigurðsson O. Gíslason 1 1
Jón Sigurðsson Oddgeir Stephensen (Björnsson) 4 48 52
Jón Sigurðsson Oddur Sveinsson 1 1
Jón Sigurðsson Oddur Thorarensen (Stefánsson) 1 1
Jón Sigurðsson Oddur Vigfús Gíslason 4 10 14
Jón Sigurðsson Oldskriftselskab, Det kgl. Nordiske 1 1
Jón Sigurðsson Olivarius, Valdemar Christian Bohn 1 1
Jón Sigurðsson Olsen, C. 1 1
Jón Sigurðsson Olsen, E. 1 1
Jón Sigurðsson Olsen, Oluf Nicolai 34 34
Jón Sigurðsson Olsen, Rasmus 1 1
Jón Sigurðsson Overtold-Inspectoratet 3 3
Jón Sigurðsson Oxholm, Valdemar Tully 1 1
Jón Sigurðsson Ólafur Bjarnarson 7 7
Jón Sigurðsson Ólafur Eggert Briem (Gunnlaugsson) 3 3
Jón Sigurðsson Ólafur Gunnlaugsson (Stefánsson) 4 5 9
Jón Sigurðsson Ólafur Indriðason 3 3
Jón Sigurðsson Ólafur Johnsen (Einarsson) 5 65 1 71
Jón Sigurðsson Ólafur Johnsen (Hannesson) 4 4
Jón Sigurðsson Ólafur Ólafsson 2 2
Jón Sigurðsson Ólafur Pálsson 12 19 31
Jón Sigurðsson Ólafur Scheving (Guðmundsson) 4 4
Jón Sigurðsson Ólafur Sigurðsson 1 13 14
Jón Sigurðsson Ólafur Sívertsen (Sigurðsson) 28 1 29
Jón Sigurðsson Ólafur Stephensen (Magnússon) 4 4
Jón Sigurðsson Ólafur Thorlacius (Ólafsson) 1 1
Jón Sigurðsson Óli Pétur Finsen (Ólafsson) 1 1
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 01: ??? 3 3
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 02: Joh????? 2 2
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 03: A de ?lau? 1 1
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 04: Sieslije, L?? 1 1
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 05: ??all??? 1 1
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 06: Rouqe, I. I. W ? 1 1
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 07: ??? 3 3
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 08: ????sen, H. A? 1 1
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 09: ??? 1 1
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 10: ??? 1 1
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 11: ???
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 11: ??? 3
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 11: ???
Jón Sigurðsson Ólæsilegt nafn 12: ?aug????, Carl 1 1
Jón Sigurðsson Óþekktur bréfritari 1 1
Jón Sigurðsson Paykull, U. Fredrique 1 1
Jón Sigurðsson Páll Eggerz (Pétursson) 1 1
Jón Sigurðsson Páll Einarsson 2 2
Jón Sigurðsson Páll Ingimundarson 1 1 2
Jón Sigurðsson Páll Jóhannesson 1 1
Jón Sigurðsson Páll Matthiesen 1 9 10
Jón Sigurðsson Páll Melsteð (Pálsson) 9 60 13 82
Jón Sigurðsson Páll Melsteð (Þórðarson) 19 19
Jón Sigurðsson Páll Pálsson 1 1
Jón Sigurðsson Páll Pálsson 2 2
Jón Sigurðsson Páll Pálsson 1 1
Jón Sigurðsson Páll Pálsson 8 17 25
Jón Sigurðsson Páll Sigurðsson 1 19 20
Jón Sigurðsson Páll Sveinsson 1 11 12
Jón Sigurðsson Páll Thorarensen (Magnússon); J. Bergsson; Th. Einarsson 1 1
Jón Sigurðsson Páll Thorbergsen Johnsen 1 1
Jón Sigurðsson Páll Vídalín (Jónsson) 1 4 5
Jón Sigurðsson Peacock, Bligh 25 15 40
Jón Sigurðsson Pedersen, A. Chr. 1 1
Jón Sigurðsson Pedersen, J. 1 1
Jón Sigurðsson Pedersen, J. Magnus 1 1
Jón Sigurðsson Petersen & Holme 1 1
Jón Sigurðsson Petersen, H. 2 2
Jón Sigurðsson Petersen, Jens Chr. 1 1
Jón Sigurðsson Petersen, Joh. P. 3 3
Jón Sigurðsson Petersen, Peter Siegwart Blumenthal 9 67 76
Jón Sigurðsson Petersen, T. 5 5
Jón Sigurðsson Pétur Eggerz (Friðriksson) 54 7 61
Jón Sigurðsson Pétur Fjeldsted Sívertsen (Sigurðsson) 1 1
Jón Sigurðsson Pétur Guðjohnsen 12 12
Jón Sigurðsson Pétur Guðmundsson Petersen 1 1
Jón Sigurðsson Pétur Havsteen 1 3 4
Jón Sigurðsson Pétur Jacob Petersen (Jóhannsson) 1 1
Jón Sigurðsson Pétur Jakobsson 4 4
Jón Sigurðsson Pétur Jónsson 1 1 2
Jón Sigurðsson Pétur Kolbeinsson (Jónsson) 2 2
Jón Sigurðsson Pétur Ottesen (Lárusson) 2 2
Jón Sigurðsson Pétur Pétursson 4 46 50
Jón Sigurðsson Philipsen, Bella 1 1
Jón Sigurðsson Ploug, Parmo Carl 2 2
Jón Sigurðsson Popp, L. 2 2
Jón Sigurðsson Powell, George E. 2 2
Jón Sigurðsson Prahl, Jan Henrik Fasmer 2 2
Jón Sigurðsson Privatbanken 1 1
Jón Sigurðsson Proschowsky, A. 1 3 4
Jón Sigurðsson Qvist, J. D. 1 1
Jón Sigurðsson Rafn, Carl Christian 513 62 575
Jón Sigurðsson Randrup, F. 19 19
Jón Sigurðsson Rask H. 1 1
Jón Sigurðsson Rasmussen, J. 2 2
Jón Sigurðsson Reinhardt, Christian Emanuel Frits 1 1
Jón Sigurðsson Rentukammer 1 1
Jón Sigurðsson Repp, Nicoline Petrine; Repp, Hill 69 69
Jón Sigurðsson Rewentlow, H. 1 1
Jón Sigurðsson Ringberg C. W. 1 1
Jón Sigurðsson Rode, Vilhelm 1 1
Jón Sigurðsson Roquette, J. B. de la 1 1
Jón Sigurðsson Rosenberg, Carl Frederik Vilhelm Mathildus 3 3
Jón Sigurðsson Rosengreen, P. Chr. 1 1
Jón Sigurðsson Rosenstand, Frants Vilhelm Ferdinand 3 3
Jón Sigurðsson Rosenörn, Matthias Hans 1 1
Jón Sigurðsson Rothe, Hans Peter 4 4
Jón Sigurðsson Rothe, St. P. 3 3
Jón Sigurðsson Runólfur Magnús Ólsen (Björnsson) 9 9
Jón Sigurðsson Rydqvist, Johan Erik 1 13 14
Jón Sigurðsson S. Sveinsson 1 1
Jón Sigurðsson Säve, Carl 2 2 4
Jón Sigurðsson Schleisner, Peter Anton 2 2
Jón Sigurðsson Schmidt, P. 2 2
Jón Sigurðsson Schou, Ludvig 1 1
Jón Sigurðsson Schouw, Joakim Frederik 2 2
Jón Sigurðsson Schram, Wilhelm 1 1
Jón Sigurðsson Schübeler, Fredrik Christian 4 4
Jón Sigurðsson Schultz, Fr. Hostrup 1 1
Jón Sigurðsson Schultz, I. 1 1
Jón Sigurðsson Schwartz, Otto 1 1
Jón Sigurðsson Schwartzkopf, Christian Frederik 1 1
Jón Sigurðsson Secher, Niels 1 1
Jón Sigurðsson Seidelin, Hans Cristian Paulus 1 1
Jón Sigurðsson Siemsen, C. Fr. 1 1
Jón Sigurðsson Sigfús Baldvin Hannesson 1 1
Jón Sigurðsson Sigfús Eymundsson 8 33 41
Jón Sigurðsson Sigfús Schulesen 6 6
Jón Sigurðsson Sigfús Sigfússon 1 1
Jón Sigurðsson Siggeir Pálsson 16 16
Jón Sigurðsson Sighvatur Árnason 1 2 3
Jón Sigurðsson Sighvatur Grímsson Borgfirðingur 2 1 3
Jón Sigurðsson Sigríður Helgadóttir 1 1
Jón Sigurðsson Sigríður Magnússon (Einarsdóttir) 1 1
Jón Sigurðsson Sigurður (Jakob Sigurður ,,ríki") Þórarinsson 1 1
Jón Sigurðsson Sigurður Grímsson 1 1
Jón Sigurðsson Sigurður Guðmundsson 3 26 29
Jón Sigurðsson Sigurður Guðnason 5 5
Jón Sigurðsson Sigurður Gunnarsson 1 1
Jón Sigurðsson Sigurður Gunnarsson 2 16 18
Jón Sigurðsson Sigurður Hansen (Símonarson) 17 27 44
Jón Sigurðsson Sigurður Ísleifsson 1 1
Jón Sigurðsson Sigurður Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Sigurður Jónsson 4 4
Jón Sigurðsson Sigurður Jónsson 2 2
Jón Sigurðsson Sigurður Jónsson 4 4
Jón Sigurðsson Sigurður Jónsson 6 6
Jón Sigurðsson Sigurður Lárentíus Jónasson 4 27 31
Jón Sigurðsson Sigurður Melsteð (Pálsson) 3 18 21
Jón Sigurðsson Sigurður Pétursson 1 1
Jón Sigurðsson Sigurður Sigurðsson 1 1
Jón Sigurðsson Sigurður Sigurðsson 1 1
Jón Sigurðsson Sigurður Sigurðsson 1 1
Jón Sigurðsson Sigurður Sigurðsson 1 1
Jón Sigurðsson Sigurður Sívertsen 1 1
Jón Sigurðsson Sigurður Sívertsen 3 3
Jón Sigurðsson Sigurður Sívertsen (Brynjólfsson) 1 2 3
Jón Sigurðsson Sigurður Sverrisson (Eiríksson) 1 1 2
Jón Sigurðsson Sigurður Tómasson 1 1
Jón Sigurðsson Sigurður Vigfússon 1 2 3
Jón Sigurðsson Simonsen, Ida 2 2
Jón Sigurðsson Simony, Carl Frederik (Ministeriet for Kirke- og Underviisningvæsenet) 1 1
Jón Sigurðsson Sinker, Robert 1 1
Jón Sigurðsson Símon Sigurðsson 1 1
Jón Sigurðsson Skafti Jósepsson 3 20 23
Jón Sigurðsson Skafti Skaftason 2 2
Jón Sigurðsson Skúli Gíslason 1 1
Jón Sigurðsson Skúli Nordahl (Magnússon) 2 2
Jón Sigurðsson Skúli Thorarensen 1 1
Jón Sigurðsson Smith, Martinus 8 8
Jón Sigurðsson Smith, Robert Angus 1 1
Jón Sigurðsson Smitt, Jonas 1 1
Jón Sigurðsson Snorri Jónsson 5 5
Jón Sigurðsson Snorri Pálsson 1 1
Jón Sigurðsson Snorri Sæmundsson 1 1
Jón Sigurðsson Snæbjörn Þorvaldsson 2 2
Jón Sigurðsson Solveig Markúsdóttir 1 1
Jón Sigurðsson Sommer, Andreas Gartner 1 1
Jón Sigurðsson Steenstrup, Johannes Japetus Smith 1 1
Jón Sigurðsson Stefán Árnason 6 6
Jón Sigurðsson Stefán Bjarnarson 1 4 1 6
Jón Sigurðsson Stefán Eiríksson 3 3
Jón Sigurðsson Stefán Jónsson 2 4 6
Jón Sigurðsson Stefán Stephensen (Pétursson) 1 1
Jón Sigurðsson Stefán Thorarensen (Sigurðsson) 8 8
Jón Sigurðsson Stefán Thorarensen (Jónsson) 2 2 4
Jón Sigurðsson Stefán Thorarensen (Oddsson) 1 4 5
Jón Sigurðsson Stefán Thorstensen 1 1
Jón Sigurðsson Stefán Þorvaldsson 16 16
Jón Sigurðsson Steincke, B. 3 3
Jón Sigurðsson Steingrímur Johnsen 1 1
Jón Sigurðsson Steingrímur Jónsson 70 1 71
Jón Sigurðsson Steingrímur Thorsteinsson 3 3
Jón Sigurðsson Stenderup 1 1
Jón Sigurðsson Stephens, George 2 12 14
Jón Sigurðsson Stiesen, Severin 2 2
Jón Sigurðsson Stiftamtmaður á íslandi, Þórður Jónassen, settur 3 3
Jón Sigurðsson Stiftsyfirvöldin á Íslandi 1 1
Jón Sigurðsson Storm, Gustav 2 6 8
Jón Sigurðsson Strunk, Christian Adolph Frederik 1 1
Jón Sigurðsson Stub, Poul 1 1
Jón Sigurðsson Sturla Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Styffe, Carl Gustav 2 2
Jón Sigurðsson Sumarliði Sumarliðason 3 1 4
Jón Sigurðsson Sundby, Johannes Thor 2 2
Jón Sigurðsson Sveinbjörn Egilsson 37 37
Jón Sigurðsson Sveinbjörn Jacobsen 2 2
Jón Sigurðsson Sveinbjörn Magnússon 1 1
Jón Sigurðsson Sveinbjörn Sveinbjörnsson 1 1
Jón Sigurðsson Sveinn Níelsson 1 3 4
Jón Sigurðsson Sveinn Skúlason 9 9
Jón Sigurðsson Sveinn Sveinsson 1 29 30
Jón Sigurðsson Sveinn Þórarinsson 1 1
Jón Sigurðsson Sveinn Ögmundsson 2 2
Jón Sigurðsson Sveitarstjórn Hraungerðishrepps 1 1
Jón Sigurðsson Svendsen, H. H. 2 2
Jón Sigurðsson Sverrir Runólfsson 2 4 6
Jón Sigurðsson Swithinbank, Edwin 1 1
Jón Sigurðsson Sæunn Þorleifsdóttir 1 1
Jón Sigurðsson Söderwall, Knut Fredrik 1 1
Jón Sigurðsson Sölvi Helgason 3 2 5
Jón Sigurðsson Sölvi Sveinsson 1 1
Jón Sigurðsson Taylor, George T. & Co., 3 3
Jón Sigurðsson Teitur Finnbogason 4 4
Jón Sigurðsson Theodor Havsteen 2 2
Jón Sigurðsson Theódór Thorstensen (Jónsson) 2 2
Jón Sigurðsson Thiele, Just Mathias 2 2
Jón Sigurðsson Thomsen, Christian Jürgensen 12 3 15
Jón Sigurðsson Thomsen, H. E. 1 1
Jón Sigurðsson Thomsen, Hans Theodor August 1 1
Jón Sigurðsson Thorsen, Peter Goth 5 5
Jón Sigurðsson Thorson, Edwin Marius 1 1
Jón Sigurðsson Tidemand, August 1 1
Jón Sigurðsson Topsøe, Vilhelm Christian Sigurd 1 1
Jón Sigurðsson Torfi Bjarnason 6 10 16
Jón Sigurðsson Torfi Einarsson 1 1
Jón Sigurðsson Torfi Halldórsson 1 1
Jón Sigurðsson Trampe, Jørgen Ditlev 1 1
Jón Sigurðsson Trap, Jens Peter 1 7 8
Jón Sigurðsson Tryggvi Gunnarsson 5 35 40
Jón Sigurðsson Tscherning, Hans Christian 2 9 11
Jón Sigurðsson Tulinius, Carl D. 2 3 5
Jón Sigurðsson Unger, Carl Richard 6 1 7
Jón Sigurðsson Ursin, Georg Chr. 1 2 3
Jón Sigurðsson Ursin, N. J. 1 1
Jón Sigurðsson Ursin, W. J. 4 4
Jón Sigurðsson Utanríkisráðuneytið - Udenrigsminesteriet 2 1 3
Jón Sigurðsson V. Hölter 1 1
Jón Sigurðsson Vahl, Johannes 1 1
Jón Sigurðsson Valdimar Ásmundsson 1 1
Jón Sigurðsson Valdimar Briem (Ólafsson) 2 2
Jón Sigurðsson Valgerður Jónsdóttir 1 1
Jón Sigurðsson Vedel, E. og Larsen, J. 1 1
Jón Sigurðsson Vernharður Þorkelsson 15 15
Jón Sigurðsson Veroy?, A 1 1
Jón Sigurðsson Vetersen, Richard 1 1
Jón Sigurðsson Vigfús Daníelsson 1 1
Jón Sigurðsson Vigfús Erichsen 10 10
Jón Sigurðsson Vigfús Guttormsson 2 10 12
Jón Sigurðsson Vigfús Sigfússon 1 1
Jón Sigurðsson Vigfús Sigurðsson 1 10 11
Jón Sigurðsson Vigfús Sigurðsson, Guðjón Halldórsson 1 1
Jón Sigurðsson Vilhjálmur Finsen (Ólafsson) 1 15 16
Jón Sigurðsson Wattne, Tobias 2 2
Jón Sigurðsson Wegener, Caspar Frederik 3 2 5
Jón Sigurðsson Weinhold, Karl 1 1
Jón Sigurðsson Werlauff, Erich Christian 5 5
Jón Sigurðsson Wessely, Abraham 1 1
Jón Sigurðsson Westergaard, Niels Ludvig 1 1
Jón Sigurðsson Wetter, Gustaf 2 2
Jón Sigurðsson Wilson, Elisabeth 1 1
Jón Sigurðsson Wilson, G. A. 3 3
Jón Sigurðsson Winther, Niels Christopher 9 9
Jón Sigurðsson Winther, Gert Henrik 2 2
Jón Sigurðsson Worsaae, Jens Jacob Asmussen 3 3
Jón Sigurðsson Wyegaard? 1 1
Jón Sigurðsson Þ. Guðmundsson 1 1
Jón Sigurðsson Þorgeir Guðmundsson 6 110 116
Jón Sigurðsson Þorgrímur Arnórsson 2 2
Jón Sigurðsson Þorgrímur Thorgrímsen 1 1
Jón Sigurðsson Þorkell Bjarnason 1 1
Jón Sigurðsson Þorkell Klemensen 2 2
Jón Sigurðsson Þorlákur Johnsen (Ólafsson) 160 32 192[1]
Jón Sigurðsson Þorleifur Jónsson 2 2
Jón Sigurðsson Þorleifur Jónsson 3 3
Jón Sigurðsson Þorleifur Jónsson 27 27
Jón Sigurðsson Þorleifur Repp (Guðmundsson) 2 9 11
Jón Sigurðsson Þorsteinn Daníelsson 1 1
Jón Sigurðsson Þorsteinn Egilson 2 2
Jón Sigurðsson Þorsteinn Guðmundsson 4 4
Jón Sigurðsson Þorsteinn Jónsson 1 14 15
Jón Sigurðsson Þorsteinn Jónsson Kúld 41 41
Jón Sigurðsson Þorsteinn Pálsson 2 12 14
Jón Sigurðsson Þorsteinn Thorsteinsson 2 2
Jón Sigurðsson Þorsteinn Þorleifsson 1 1 2
Jón Sigurðsson Þorvaldur Ásgeirsson 1 1
Jón Sigurðsson Þorvaldur Bjarnarson 2 4 6
Jón Sigurðsson Þorvaldur Böðvarsson 1 1
Jón Sigurðsson Þorvaldur Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Þorvaldur Jónsson 2 16 1 19
Jón Sigurðsson Þorvaldur Sívertsen (Sigurðsson) 32 32
Jón Sigurðsson Þorvaldur Stephensen 1 1
Jón Sigurðsson Þorvarður Jónsson 1 1 2
Jón Sigurðsson Þorvarður Ólafsson 1 4 5
Jón Sigurðsson Þórarinn Árnason 2 2
Jón Sigurðsson Þórarinn Böðvarsson 3 10 1 14
Jón Sigurðsson Þórarinn Jónsson 1 1
Jón Sigurðsson Þórarinn Kristjánsson 2 2
Jón Sigurðsson Þórarinn Magnússon 1 1
Jón Sigurðsson Þórarinn Sveinsson 5 5
Jón Sigurðsson Þórdís Jónsdóttir 1 1
Jón Sigurðsson Þórður Árnason 2 2
Jón Sigurðsson Þórður Jónassen 11 39 50
Jón Sigurðsson Þuríður Kúld (Sveinbjörnsdóttir) 4 4
Jón Sigurðsson Ørsted, Anders Sandøe 1 1
Jón Sigurðsson Østerberg, A. W. 1 2 3
Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson 13 13
Jón Thorarensen (Bjarnason) Jón Sigurðsson 1 1
Jón Thorstensen Jón Sigurðsson 1 1
Jón Þorkelsson Jón Sigurðsson 1 1
Kålund, Peter Erasmus Kristian Jón Sigurðsson 3 3
Keyser, Rudolf Jón Sigurðsson 1 1
Kjøbehavns Overformynderi Jón Sigurðsson 1 1
Klemming, Gustav Edvard Jón Sigurðsson 3 3
Konráð Gíslason Jón Sigurðsson 2 23 25
Konungur Danaveldis Jón Sigurðsson 3 2 5
Krabbe, Harald Jón Sigurðsson 13 13
Kriger Jón Sigurðsson 1 1
Kriger, Andreas Frederik Jón Sigurðsson 1 3 4
Kristín Jónsdóttir Krabbe Jón Sigurðsson 4 1 5
Krohn, Henrik Jón Sigurðsson 4 4
Köbenhavns Magistat 1te afdeling Jón Sigurðsson 1
Köbenhavns postkontor Jón Sigurðsson 1 1
Land- og bæjarfógetinn, Jón Sigurðsson 1 1
Lange & Mohn Jón Sigurðsson 7 7
Lange, Christian Christoph Andreas Jón Sigurðsson 6 6
Leared Jón Sigurðsson 1 1
Linde, Andreas Conrad Putscher Jón Sigurðsson 2 2
Lund, N. H. Hostrup Jón Sigurðsson 1 1
Lærisveinar í Reykjavíkurskóla Jón Sigurðsson 1 1
Löwe, W. O. A. Jón Sigurðsson 1 1
Magnús Eiríksson Jón Sigurðsson 1 2 3
Marteinn Jónsson Jón Sigurðsson 1 1
Müllen, Lauritz Michael Jón Sigurðsson 38 2 40
Möller, Ludvig Jón Sigurðsson 1 1
Oddgeir Stephensen ofl Jón Sigurðsson 1 1
Ólafur Bjarnarson Jón Sigurðsson 1 1
Ólæsilegt nafn: ??? Jón Sigurðsson 8 8
Ólöf Björnsdóttir Jón Sigurðsson 3 3
Óþekktur viðtakandi Jón Sigurðsson 11 1 12
Páll Melsteð (Pálsson) Jón Sigurðsson 35 35
Páll Melsteð (Þórðarson) Jón Sigurðsson 5 5
Páll Pálsson Jón Sigurðsson 27 27
Petersen, Peter Siegwart Blumenthal Jón Sigurðsson 7 7
Pétur Eggerz (Friðriksson) Jón Sigurðsson 10 1 11
Ploug, Carl Jón Sigurðsson 6 1 7
Powell, George E. Jón Sigurðsson 4 4
Rafn, Carl Christian Jón Sigurðsson 9 94 103
Rentukammerið Jón Sigurðsson 5 5
Repp, Nicoline Petrine; Repp, Hill Jón Sigurðsson 1 1
Rode, Vilhelm Jón Sigurðsson 1 1
Rosenstand, Frants Vilhelm Ferdinand Jón Sigurðsson 2 2
Runólfur Magnús Ólsen (Björnsson) Jón Sigurðsson 1 1
Rydqvist, Johan Erik Jón Sigurðsson 19 19
Säve, Carl Jón Sigurðsson 3 3
Schleisner, Peter Anton Jón Sigurðsson 1 1
Schrøder Joh. Henr. Jón Sigurðsson 3 3
Schwartskopf Jón Sigurðsson 1 1
Sigfús Eymundsson Jón Sigurðsson 15 2 17
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur Jón Sigurðsson 4 4
Sigríður Magnússon (Einarsdóttir) Jón Sigurðsson 1 1
Sigríður Þorsteinsdóttir Jón Sigurðsson 1 1
Sigurður Bjarnason Jón Sigurðsson 1 1
Sigurður Guðmundsson Jón Sigurðsson 1 12 13
Sigurður Gunnarsson Jón Sigurðsson 12 12
Sigurður Jensson Jón Sigurðsson 4 4
Sigurður Jónsson Jón Sigurðsson 1 1
Sigurður Lárentíus Jónasson Jón Sigurðsson 46 46
Skiftarétturinn í Söndre Birk Jón Sigurðsson 1 1
Smith, Robert Angus Jón Sigurðsson 1 1
Spärck Jón Sigurðsson 1 1
Steenstrup, Johannes Japetus Smith Jón Sigurðsson 1 1 2
Stefán Bjarnarson Jón Sigurðsson 1 1
Stefán Jónsson Jón Sigurðsson 1 1
Stefán Thorstensen Jón Sigurðsson 1 1
Steingrímur Thorsteinsson Jón Sigurðsson 7 7
Stephens, George Jón Sigurðsson 1 1
Stiftsyfirvöldin á Íslandi Jón Sigurðsson 1 1 2
Stjórn Bistrupgaard-spítala Jón Sigurðsson 1 1
Stjórn Frederiksspítala Jón Sigurðsson 1 1
Stjórn Hafnarháskóla? Jón Sigurðsson 1 1
Stjórn Háskólans og hinna lærðu skóla Jón Sigurðsson 1 1
Storm, Gustav Jón Sigurðsson 1 2 3
Sveinbjörn Egilsson Jón Sigurðsson 6 6
Sveinbjörn Jacobsen Jón Sigurðsson 1 1
Swithinbank, Edwin Jón Sigurðsson 1 1
Sýslubúar ísafjarðarsýslu (dreifibréf) Jón Sigurðsson 1 1
Sæbjörn Egilsson Jón Sigurðsson 2 2
Thomsen, C. Jón Sigurðsson 1 1
Thomsen, Christian Jürgensen Jón Sigurðsson 1 1
Topsøe, Vilhelm Christian Sigurd Jón Sigurðsson 1 1
Torfi Bjarnason Jón Sigurðsson 6 6
Trap, I. P. Jón Sigurðsson 2 2
Treschow Jón Sigurðsson 1 1
Unger, Carl Richard Jón Sigurðsson 2 2
Univeristets Biblioteket Jón Sigurðsson 1
Utanríkisráðuneytið Jón Sigurðsson 1 1
Útgáfunefnd Almanaks Jón Sigurðsson 2 2
Verslunarfélagið í Reykjavík Jón Sigurðsson 1 1
Vigfús Sigfússon Jón Sigurðsson 1 1
Vilhjálmur Finsen og fleiri Jón Sigurðsson 1 1
Wattne, Tobias Jón Sigurðsson 3 3
Wedel, Julius Jón Sigurðsson 1 1
Wegener, Caspar Fr. Jón Sigurðsson 2 2
Werlauff, Erich Christian Jón Sigurðsson 2 2
Westergaard, Niels Ludvig Jón Sigurðsson 1 1
Winther, Gert Henrik Jón Sigurðsson 1 1
Worsaae, Jens Jacob Asmussen Jón Sigurðsson 1 1
Þorgeir Guðmundsson Jón Sigurðsson 99 1 100
Þorleifur Repp (Guðmundsson) Jón Sigurðsson 1 1
Þorsteinn Magnússon Jón Sigurðsson 1 1
Þorvaldur Bjarnarson Jón Sigurðsson 1 1
Þorvaldur Jónsson Jón Sigurðsson 2 2 4
Þórður Jónassen Jón Sigurðsson 9 9
Þórhallur Bjarnason Jón Sigurðsson 1 1
Ørsted, Anders Sandøe Jón Sigurðsson 1 1
Sigurds 1 1
2859 4841 13 5 434 78 8225

4. Listi yfir handrit Jóns Sigurðssonar í safni Árna Magnússonar

Starfsævi Jóns Sigurðssonar er nátengd starfsemi Árnasafns. Árið 1835 varð hann styrkþegi safnsins og fékk hærri stöðu styrkþega fjórum árum síðar. Árið 1848 var Jón kjörinn ritari safnsins og gegndi þeirri stöðu til æviloka. Á langri starfsævi kom hann að fjölmörgum þáttum innan safnsins, en þar eru varðveitt handrit hans, bæði sem hann skrifaði sjálfur eða sem aðrir hafa hreinritað eftir handritum hans. Að auki kom Jón að fjölmörgum handritum safnsins á einn eða annan hátt: gerði yfirlit yfir efni þeirra, skrifaði athugasemdir, blaðsetti þau og margt fleira. Í skrám Árnasafns eru þannig tilgreind alls 161 handrit sem Jón hafði aðkomu að.

Þessi listi er unninn upp úr Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling I-II (Kaupmanna­höfn, 1889-1894), úr ævisögu Jóns eftir Pál Eggert Ólason og frá upplýsingum frá Einari Gunnari Péturs­syni, rannsóknarprófessor á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

A. Eiginhandarrit Jóns Sigurðssonar

B. Uppskriftir eftir handritum Jóns Sigurðssonar

C. Handrit sem Jón hafði aðkomu að með einum eða öðrum hætti

Jón Sigurðsson gerði yfirlit yfir efni þeirra, skrifaði athugasemdir, blaðsetti o.s.frv.

5. Listi yfir skjöl Jóns Sigurðssonar í Þjóðminjasafni Íslands

Í Þjóðminjasafni er sérsafn sem ber heitið Safn Jóns Sigurðssonar og hefur það að geyma ýmsa muni frá heimili hans í Kaupmannahöfn. Þar er að finna skjöl og reikningsbækur.

A. Eiginhandarrit Jóns Sigurðssonar

6. Listi yfir skjöl Jóns Sigurðssonar í Þjóðskjalasafni Íslands

Í Þjóðskjalasafni Íslands, undir safnmarkinu E. 10, er varðveittur hluti af bréfasafni Jóns Sigurðssonar.[60] Nánar lýsing á innihaldi safnsins verður birt í sérstakri skrá þar sem steypt verður saman upplýsingum um sendibréf Jóns sem varðveitt er í Landsbókasafni og öðrum söfnum.

7. Listi yfir skjöl í varðveitt í Skjalasafni Alþingis er varða Jón Sigurðsson

Í Skjalasafni Alþingis eru varðveitt skjöl er varða þingstörfin á þeim árum er Jón Sigurðsson sat á Alþingi.

Í skjalaflokknum C Alþingismál eru „Dagbækur Alþingis“ frá þeim tíma er þingið starfaði. Þar er að finna ýmis tilskrif sem Alþingi barst frá mönnum utan þings, einnig frá Alþingismönnum og þingnefndum. Þar er að finna ýmis skjöl sem eru rituð af Jóni. 

Í skjalaflokknum G Gerðabækur ritar Jón undir fundargerðir.

Í skjalaflokknum H Skrár er að finna „14. Skrá yfir húsbúnað Jón Sigurðssonar 30. ágúst 1887.“

Í skjalaflokknum J Sérmál eru tveir skjalaflokkar: Ý 1. Skjöl bókasafns Alþingis o.fl. og Ý 2. Skjöl við­víkj­andi prentun og útsölu o.s.frv. Alþingistíðindanna. Einnig kostnaður við þinghald, bréfauppköst o.fl.