Óskabarn

Jón Sigurðsson og æskan - Þjóðmenningarhúsið.

Opnuð um miðjan janúar 2011.

Sýning um Jón Sigurðsson og æskuna út frá sjónarhóli barna.

Meginstef sýningarinnar eru þrjú:
- Æska og uppvöxtur Jóns Sigurðssonar heima á Hrafnseyri í 1811-1829 og daglegt líf á bænum.
- Unglingsár Jóns í Reykjavík 1829-33, hann fer að heiman 18 ára til að taka stúdentspróf.
- Þriðja stefið er svo Sigurður, systursonur Jóns, sem þau Ingibjörg tóku í fóstur átta ára gamlan, en þau voru sjálf barnlaus.

Höfundar sýningarinnar eru Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur og Sigurjón Jóhannsson myndlistarmaður.

 

Hvernig var að vera barn á tíma Jóns Sigurðssonar?