Hér er að finna ýmsan fróðleik um Jón Sigurðsson. Efninu var safnað saman í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli hans árið 2011.
Á vefnum hrafnseyri.is er að að finna allt um Safn Jóns Sigurðssonar að Hrafnseyri.
Grafískir hönnuðir hjá Gagarín fengu viðurkenningu fyrir grafíkina í sýningunni um Jón Sigurðsson.
Dagskrá verður í Þjóðminjasafninu, Dómkirkjunni og HÍ 7. desember, á dánardegi Jóns Sigurðssonar.
Séð heim á Hrafnseyri