Fréttir

Á slóðum Jóns með Guðjóni Friðrikssyni

04.07 2011

Hér má sjá myndir frá sögugöngu með Guðjóni Friðrikssyni um slóðir Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn 20. júní s.l.

Guðjón segir frá Borch Collegium, en þar uppi á lofti hélt bókmenntafélagið fundi sína.

Safnast saman í portinu á Garði (Regensen) þar sem íslenskir stúdentar bjuggu.

Í Garnison kirkjunni. Guðjón segir frá minningarathöfn um Jón Sigurðsson sem þar fór fram 13. desember 1879.

Sýningaskráin Á slóðum Jón Sigurðssonar í Kaupmannahöfn


Til baka í fréttir