Fréttir frá afmælisári
Verðlaun fyrir grafík
26.03.2012Grafískir hönnuðir hjá Gagarín fengu viðurkenningu fyrir grafíkina í sýningunni um Jón Sigurðsson.
Afmælisári Jóns Sigurðssonar lýkur
25.11.2011Dagskrá verður í Þjóðminjasafninu, Dómkirkjunni og HÍ 7. desember, á dánardegi Jóns Sigurðssonar.
Jón Sigurðsson á faraldsfæti
11.11.2011Elfar Logi Hannesson Kómedíuleikhússtjóri á Ísafirði hefur gert víðreist undanfarið með einleik sinn
Sýningar í tilefni af afmælisári Jóns Sigurðssonar
02.08.2011Hér má finna lista yfir sýningar sem Afmælisnefndin styrkir og stendur að og eru opnar.
Sýningarnar í Menntaskólanum í Reykjavík
02.08.2011Sýningunum „Alþingi á sal Lærða skólans“ og „Jón Sigurðsson og Reykjavík“ lauk 20. ágúst.
Sýning opnar á Hvanneyri
07.07.2011Í Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri hefur upp lítil sýning byggð á ritum Jóns
Á slóðum Jóns með Guðjóni Friðrikssyni
04.07.2011Myndir frá sögugöngu með Guðjóni Friðrikssyni um slóðir Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn 20. júní
Vigdís hlaut verðlaun Jóns Sigurðssonar
29.06.2011Sunnudaginn 19. júní, voru verðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í Jónshúsi í Kaupmannahöfn
Jón Sigurðsson í Lærða skólanum
27.06.2011Ljósmyndir frá opnun tveggja sýninga í Menntaskólanum í Reykjavík 18. júní s.l.
Tvöþúsund gestir á Hrafnseyrarhátíð
24.06.2011Það var mikið um dýrðir á Hrafnseyrarhátíð 17. júní s.l. þegar minnst var 200 ára afmælis Jóns
Æskan kynnist óskabarni Íslands - Ævintýraleg ævi Jóns Sigurðssonar
15.06.2011Bókin Óskabarn er ætluð börnum, hún fjallar á skemmtilegan hátt um ævi og störf Jóns Sigurðssonar.
Hátíðarsamkoma Hins íslenska þjóðvinafélags
14.06.2011Samkoman er haldin í tilefni af afmæli Jóns Sigurðssonar fyrrum forseta félagsins og 140 ára afmælis
Leiðtoginn og sjálfstæðisbaráttan á Þjóðminjasafninu
09.06.2011Opnuð hefur verið viðbót við grunnsýningu Þjóðminjasafnsins „Leiðtoginn og sjálfstæðisbaráttan“.
Dagskrá Hrafnseyrarhátíðar
07.06.2011Afmælisnefnd Jóns Sigurðssonar og Hrafnseyrarnefnd bjóða til almennrar hátíðar á Hrafnseyri 17. júní
Björtum öngli beitirðu ...
06.06.2011Opnuð hefur verið sýning á hugmyndum Jóns Sigurðssonar um úrbætur í veiðum og vinnslu afla á 19. öld
Uppsetning sýningar hafin á Hrafnseyri
01.06.2011Búið er að flytja alla hluta hinnar nýju sýningar á Hrafnseyri og koma fyrir í rúmgóðu sýningarrými.
Undirbúningur á lokastigi á Hrafnseyri
17.05.2011Framkvæmdum á Hrafnseyri er að ljúka og allt að verða tilbúið fyrir hátíðahöldin 17. júní nk.
Þjóðhetjan og þjóðríkið – Jón Sigurðsson 200 ára
04.05.2011Haldið verður málþing um þjóðhetjuna og þjóðríkið í Háskóla Íslands 27. maí nk.
Sýningin LÍFSVERK var opnuð í Þjóðarbókhlöðu 20. apríl s.l.
26.04.2011Hér má meðal annars sjá nokkrar myndir sem teknar voru við opnunina.
Sýningin Lífsverk opnar í Þjóðarbókhlöðunni
20.04.2011Í dag 20. apríl verður opnuð í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni sýningin Lífsverk.
Ritgerðir sem hlutu verðlaun
05.04.2011Hér á vefnum er hægt að nálgast þær 12 ritgerðir sem hlutu viðurkenningar í ritgerðarsamkeppninni.
Jón Sigurðsson og atvinnulífið
22.03.2011Föstudaginn 25. mars n.k. verður málþing SA haldið í Hofi á Akureyri, frá kl.14:00?16:30.
Úrslit og verðlaunaafhending
17.03.2011Verðlaunaafhending í ritgerðasamkeppninni Kæri Jón... fer fram í Þjóðmenningarhússins 19. mars n.k.
Dómnefnd valdi 12 ritgerðir
14.03.2011Alls bárust 170 ritgerðir eða sendibréf frá 28 skólum í ritgerðasamkeppnina Kæri Jón ...
Opnun sýningarinnar Opinber mynd ...
14.03.2011Sýningin Opinber mynd ... var opnuð í forsal Seðlabankans s.l. fimmtudag, 10. mars.
Opinber mynd ...
07.03.2011Sýning Myntsafns Seðlabanka Íslands og Þjóðminjasafns Íslands á peningaseðlum, tækifærismynt ...
Kæri Jón - Ritgerðasamkeppni hafin
14.02.2011Nú er hafin ritgerðasamkeppni meðal nememda 8. bekkjar grunnskólanna undir yfirskriftinni Kæri Jón..
Opnun sýningar í Þjóðmenningarhúsinu
13.01.2011Sýningin „Óskabarn - Æskan og Jón Sigurðsson“ verður opnuð laugardaginn 15. janúar kl. 15.
Merking styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli
29.12.2010Merking styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli markaði upphaf afmælishalds
Nýr sýningarsalur að verða tilbúinn
15.12.2010Framkvæmdir vegna nýrrar sýningar og endurnýjun húsnæðis á Hrafnseyri standa enn yfir og ganga vel
Úrslit ráðin í almennri samkeppni um minjagripi og handverk
28.10.201021 tillaga barst og dómnefnd hefur lokið störfum
Framkvæmdir á Hrafnseyri ganga vel
26.10.2010Enn er unnið að endurbótum á Hrafnseyri
Lagning nýrrar heimreiðar á Hrafnseyri hafin
20.10.2010Þessa dagana er Vegagerðin að leggja nýja heimreið að Hrafnseyri.
Steypuvinna í góða veðrinu á Hrafnseyri
12.10.2010Nýlega var unnið við að steypa langa skábraut eða rampa til að tryggja fötluðum gott aðgengi.
Uppbygging hafin á Hrafnseyri
27.09.2010Byrjað að steypa undirstöður undir nýja aðkomu 24. september.
Skilafrestur liðinn - 21 tillaga barst
24.09.2010Skilafrestur í almennri samkeppni um minjagripi og handverk í minningu Jóns Sigurðssonar er liðinn.
Skilafrestur í minjagripasamkeppni að renna út
06.09.2010Hinn 17. júní s.l. var hleypt af stokkunum almennri samkeppni um minjagripi og handverk.
Framkvæmdir hafnar við nýja sýningu á Hrafnseyri
27.08.2010Framkvæmdir eru hafnar við lagfæringar á húsnæðinu á Hrafnseyri.
Undirbúningur hafinn á Hrafnseyri
12.07.2010Ný sýning um Jón Sigurðsson sett upp á Hrafnseyri við Arnarfjörð.
Basalt hannar nýju sýninguna á Hrafnseyri
16.06.2010Basalt arkitektar hanna nýja sýningu á Hrafnseyri sem opnuð verður 17. júní 2011.
Spennandi samkeppni hafin
15.06.2010Spennandi samkeppni hafin um minjagripi og handverk.
Björgvin með besta merkið
13.06.201035 tillögur bárust í samkeppni Félags íslenskra teiknara um 200 ára afmælismerki Jóns Sigurðssonar.
Grein um Jón Sigurðsson í norsku blaði. Jón Sigurðsson var iðinn við að skrifa blaðagreinar, bæði í dönsk og norsk blöð, stundum undir dulnefninu Íslendingur.