Safnahús Borgarfjarðar

Þar er stillt upp munum , myndum og gögnum frá sr. Magnúsi Andréssyni (1845-1922) sem var prestur á Gilsbakka í Hvítársíðu. Sýningin er sett upp í tilefni af 50 ára afmæli Héraðsskjalasfans Borgfirðinga og er framlag sveitarfélagsins til afmælisárs Jóns Sigurðssonar.
Hún var opnuð 13. maí sl.

Frímerki með mynd Jóns Sigurðssonar