Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Sýningin "Lífsverk" var opnuð 20. apríl sl. ásamt vef með tugþúsundum skjala. Handrit, bréf, skjöl og prentuð verk frá starfi Jóns Sigurðssonar og einkahögum.
Opin alla daga sem Þjóðarbókhlaðan er opin út afmælisárið.
Sjá einnig „Lífsverk“ hér á vefnum og sýningarskrá.

Lífsverk. Úrval handrita og skjala Jóns Sigurðssonar.