Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns

Sýningin "Jón Sigurðsson - Opinber mynd" var opnuð 10. mars sl. Peningaseðlar, frímerki, mynt, minjagripir o.fl. með mynd Jóns Sigurðssonar.
Opin virka daga kl. 13:30 - 15:30 í Anddyri Seðlabankans við Kalkofnsveg.

Mynd Jóns Sigurðssonar á 500 króna seðlinum.