Víkin - sjóminjasafnið í Reykjavík

Sýningin „Björtum öngli beitirðu“ var opnuð á Hátíð hafsins laugardaginn 4. júní. sl. Sýning er byggð á kverinu "Lítil Fiskibók" sem Jón Sigurðsson gaf út 1859.

Lítil fiskibók. Sjómennska í Reykjavík og á Ísafirði.