Lítil fiskibók. Sjómennska í Reykjavík og á Ísafirði.

Myndasafn

Lítil fiskibók

Víkin – Sjóminjasafn og Byggðasafn Vestfjarða.

Sýning byggð á samnefndu kveri Jóns Sigurðssonar frá 1859 um fiskveiðar.

Sjóminjasöfnin í Reykjavík og á Ísafirði hafa sameinast um þetta verkefni. Þau byggja á safnkosti sínum hvort á sínum stað með sameiginlegan útgangspunkt.

Opnuð í Víkinni á Hátíð hafsins í Reykjavík  4. júní og á Ísafirði á Sjómannadaginn 5. júní 2011.