Fréttir

Undirbúningur á lokastigi á Hrafnseyri

17.05 2011

Undanfarið hafa miklar framkvæmdir staðið yfir á Hrafnseyri en nú er allt að verða tilbúið fyrir opnuna og hátíðahöldin 17. júní nk. Hér eru nokkrar myndir sem sýna afrakstur af framkvæmdum utanhúss og á anddyri en einnig má sjá efnivið sem notaður verður í sýninguna.

 

 


Til baka í fréttir
Hrafnseyri